Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
   fös 03. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland um helgina - Meistaradeildarsætin klár en Köln gæti fallið
Köln gæti fallið niður um deild
Köln gæti fallið niður um deild
Mynd: EPA
Það er allt að skýrast í þýsku deildinni. Það er ljóst hvaða fimm lið spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þá er bara fallbaráttan og Evrópu- og Sambandsdeildarsætin eftir.

Bayer Leverkusen, Bayern München, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Stuttgart fara öll í Meistaradeildina.

Eintracht Frankfurt er að berjast um Evrópudeildarsæti og getur tryggt það, en til þess þarf það að gera hið ómögulega og vinna meistara Leverkusen.

Köln gæti fallið niður með Darmstadt. Ef liðið tapar gegn Freiburg er það fallið. Nokkur lið eru þá enn í baráttunni um umspilssætið en það mun líklega ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
18:30 Hoffenheim - RB Leipzig

Laugardagur:
13:30 Dortmund - Augsburg
13:30 Wolfsburg - Darmstadt
13:30 Werder - Gladbach
13:30 Stuttgart - Bayern
16:30 Köln - Freiburg

Sunnudagur:
13:30 Union Berlin - Bochum
15:30 Eintracht Frankfurt - Leverkusen
17:30 Heidenheim - Mainz
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 34 28 6 0 89 24 +65 90
2 Stuttgart 34 23 4 7 78 39 +39 73
3 Bayern 34 23 3 8 94 45 +49 72
4 RB Leipzig 34 19 8 7 77 39 +38 65
5 Dortmund 34 18 9 7 68 43 +25 63
6 Eintracht Frankfurt 34 11 14 9 51 50 +1 47
7 Hoffenheim 34 13 7 14 66 66 0 46
8 Heidenheim 34 10 12 12 50 55 -5 42
9 Werder 34 11 9 14 48 54 -6 42
10 Freiburg 34 11 9 14 45 58 -13 42
11 Augsburg 34 10 9 15 50 60 -10 39
12 Wolfsburg 34 10 7 17 41 56 -15 37
13 Mainz 34 7 14 13 39 51 -12 35
14 Gladbach 34 7 13 14 56 67 -11 34
15 Union Berlin 34 9 6 19 33 58 -25 33
16 Bochum 34 7 12 15 42 74 -32 33
17 Köln 34 5 12 17 28 60 -32 27
18 Darmstadt 34 3 8 23 30 86 -56 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner