Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Fjölnir
4
0
Þór
1-0 Hermann Helgi Rúnarsson '46 , sjálfsmark
Jóhann Árni Gunnarsson '66 2-0
Ingibergur Kort Sigurðsson '85 3-0
Jón Gísli Ström '88 4-0
29.06.2019  -  14:00
Extra völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Skýjað og rigning
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 309
Maður leiksins: Atli Gunnar Guðmundsson
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('67)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
7. Ingibergur Kort Sigurðsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
14. Albert Brynjar Ingason ('83)
23. Rasmus Christiansen
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f) ('88)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
9. Jón Gísli Ström ('83)
26. Ísak Óli Helgason
30. Elís Rafn Björnsson ('67)
32. Kristófer Óskar Óskarsson
33. Ísak Atli Kristjánsson ('88)
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Ingibergur Kort Sigurðsson ('61)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Fjölnismenn fara á toppinn.
90. mín
+3
88. mín
Inn:Ísak Atli Kristjánsson (Fjölnir) Út:Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
88. mín MARK!
Jón Gísli Ström (Fjölnir)
Stoðsending: Ingibergur Kort Sigurðsson
4 - 0!

Boltinn kemur fyrir á Ingiberg sem hittir ekki skallann og boltinn dettur fyrir Jón Gísla sem potar honum yfir línuna
85. mín MARK!
Ingibergur Kort Sigurðsson (Fjölnir)
VáVáVá!

Ingibergur fær háan bolta kassar hann tekur snúnig og hamrar hann í fjær
83. mín
Inn:Jón Gísli Ström (Fjölnir) Út:Albert Brynjar Ingason (Fjölnir)
80. mín
Bergsveinn keyrði bara upp völlinn og kom með frábæra sendingu á Ingiberg en skotið fer af varnarmanni og Fjölnir fær horn
78. mín
Inn:Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór ) Út:Ármann Pétur Ævarsson (Þór )
Ármann greinilega ekki 100% og þarf að fara aftur af velli
74. mín
Inn:Jóhann Helgi Hannesson (Þór ) Út:Sveinn Elías Jónsson (Þór )
70. mín
Guðmundur Karl fær boltann á teig Þórsara en skýtur í Albert og Þórsarar fá markspyrnu.
67. mín
Inn:Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir) Út:Elís Rafn Björnsson (Fjölnir)
67. mín
Inn:Ármann Pétur Ævarsson (Þór ) Út:Jónas Björgvin Sigurbergsson (Þór )
66. mín MARK!
Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)
Þvílíkt mark!

Fær boltann úr horni hkeypur út á teiginn og hamrar hann sláin inn.
66. mín
Valdimar Ingi gerir virkilega vel og kemur sér í skotfæri en Hermann flottur í vörn Þórs gefur honum lítið pláss og kemst fyrir skotið
63. mín
Jóhann Árni með virkilega flotta tilraun og Aron Birkir með frábæra vörslu sömuleiðis
61. mín Gult spjald: Ingibergur Kort Sigurðsson (Fjölnir)
61. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Þór )
58. mín
Lítið um færi en það vantar ekki hörkuna
52. mín
Flott spil Fjölnismanna endar í löppunum á Arnóri Breka sem á lúmskt skot rétt yfir mark Þórsara.
50. mín
Jónas gerir frábærlega í að halda boltanum en kemst ekki lengra en að Bergsveini sem stoppar hann fyrir utan teig Fjölnis
48. mín
Þórsarar vilja víti, Orri Sigurjónsson keyrir upp og inn í teiginn og Rasmus kemur klárlega við hann.
46. mín SJÁLFSMARK!
Hermann Helgi Rúnarsson (Þór )
HA!!!

Það kemur ömurleg sending upp völlinn og Hermann snýr baki í þetta og fær hann í vinstra eyrað og fer inn þar sem Aron Birkir var kominn út úr markinu
46. mín
Leikur hafinn
Fjölnismenn byrja þetta á ný
45. mín
Hálfleikur
Svakalega skemmtilegur fyrri hálfleikur og alveg hreint ótrúlegt að það sé ekki komið mark
37. mín
Hvernig er ekki komið mark!!!

Rasmus skallar hann úr horni og Þórsarar hreinsa af línu og boltinn fer út og skot aftur frá Fjölnismönnum sem Aron ver stórglæsilega í horn.
33. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Þór )
Rennir sér aftan í Hans Viktor og Fjölnismenn fá aukaspyrnu
31. mín
Jakob Snær með mikið pláss á hægri kanti og kemur með stórhættulegan bolta fyrir sem vörn Fjölnis hreinsar í horn.
29. mín
Boltinn kemur frá Jónasi Björgvini á fjær á Svein sem setur hann rétt yfir. Sannarlega dauðafæri hjá Þórsurum sem virðast hættulegri fyrsta hálftímann.
27. mín
Guðmundur Karl aftur með hættulega fyrirgjöf inn í teig Þórsara sem Albert hittir illa og ekkert verður úr sókninni.
25. mín
Guðmundur Karl með flotta sendingu í gegn á Albert sem reynir að setja boltann fyrir en boltinn endar í höndum Arons Birkis.
21. mín
Þórsarar reyna einhverja skrítnustu hornspyrnuútfærslu sem ég hef séð sem greinilega virkar ekki þar sem Atli Gunnar grípur hann auðveldlega.
17. mín
Jakob Snær fær boltann á D-boganum og dúndrar á markið en Atli Gunnar ver.
13. mín
Fyrsta almennilega færi Fjölnis. Ingibergur fær hann á vinstri kantinum og færir boltann yfir á hægri fótinn en auðvelt fyrir Aron Birki í markinu að verja.
10. mín
Jónas fær boltann á fjær eftir að varnamaður Fjölnis hittir hann ekki og skýtur á markið sem Atli ver, frákastið fer á Alexander Ívan að mér sýndist sem skýtur en Atli Gunnar ver aftur frábærlega og Fjölnismenn hreinsa af línu.
8. mín
Sveinn Elías fer inn í teiginn og Atli kemur og keyrir í bakið á honum. Dómarinn dæmir aukaspyrnu og Sveinn ósáttur lætur aðstoðardómarann svo sannarlega heyra þaðþ
5. mín
Alexander Ívan fær boltann í teig Fjölnis en færið þröngt og Atli Gunnar ver aftur, nú í innkast.
2. mín
Já! Jónas Björgvin ekki lengi að búa til færi tekur frábæra snertingu og hamrar á mark Fjölnis en Atli Gunnar ver þetta og Þórsarar fá horn
1. mín
Leikur hafinn
Þórsarar byrja með boltann. Góða skemmtun
Fyrir leik
Liðin ganga nú út á völlinn.

Fjölnir í sínum klassísku gulu og bláu búningum og Þórsarar í rauðu og hvítu.
Fyrir leik
Þetta verður vonandi svakalegur leikur þar sem það er mikið undir hjá báðum liðum.
Fyrir leik
Sigur hjá hvoru liði tryggir fyrsta sætið eftir níu umferðir en jafntefli þýðir að fjögur lið verða jöfn í fyrsta sæti deildarinnar, Þór, Grótta, Fjölnir og Fram.
Fyrir leik
Þórsarar eru á siglingu og hafa ekki fengið á sig mark í síðustu fjórum leikjum og sita í þriðja sæti einu stigi á eftir toppliði Gróttu sem hefur leikið einum leik meira en Þór.

Það þarf ekki að fara langt niður töfluna til að finna Fjölnismenn sem eru í fjórða sæti með jafn mörg stig og Þór.
Fyrir leik
Verið velkomin á þennan risa leik í níundu umferð Inkasso deildar karla þar sem Fjölnir fær Þór í heimsókn.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson ('74)
Orri Sigurjónsson
2. Elmar Þór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('67)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
14. Jakob Snær Árnason
18. Alexander Ívan Bjarnason
23. Dino Gavric
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
6. Ármann Pétur Ævarsson ('67) ('78)
6. Páll Veigar Ingvason
9. Jóhann Helgi Hannesson ('74)
12. Aron Ingi Rúnarsson
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('78)
25. Aðalgeir Axelsson

Liðsstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Þ)
Hannes Bjarni Hannesson
Kristján Sigurólason
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('33)
Hermann Helgi Rúnarsson ('61)

Rauð spjöld: