Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Þróttur R.
5
1
Fjölnir
Rakel Sunna Hjartardóttir '9 1-0
Linda Líf Boama '32 2-0
Linda Líf Boama '62 3-0
Lauren Wade '65 4-0
4-1 Eva María Jónsdóttir '78
Margrét Sveinsdóttir '80 5-1
12.07.2019  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: 14 stiga hiti og logn
Dómari: Tómas Úlfar Meyer
Maður leiksins: Lauren Wade
Byrjunarlið:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir ('52)
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('89)
11. Lauren Wade
13. Linda Líf Boama ('89)
15. Olivia Marie Bergau
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
20. Friðrika Arnardóttir
21. Lea Björt Kristjánsdóttir ('71)
22. Rakel Sunna Hjartardóttir ('65)

Varamenn:
31. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
6. Gabríela Jónsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
10. Guðfinna Kristín Björnsdóttir
12. Hrefna Guðrún Pétursdóttir ('89)
14. Margrét Sveinsdóttir ('71)
18. Alexandra Dögg Einarsdóttir
19. Ester Lilja Harðardóttir ('89)
32. Bergrós Lilja Jónsdóttir ('65)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Dagmar Pálsdóttir
Egill Atlason
Þórey Kjartansdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Virkilega skemmtilegum markaleik lokið þar sem Þróttarar mættu bara sterkari til leiks
89. mín
Inn:Hrefna Guðrún Pétursdóttir (Þróttur R.) Út:Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Þróttur R.)
Sigurnn kominn í hús hjá Þrótturum, þá er um að gera að nýta allar skiptingarnar og fá ferska fætur inn
89. mín
Inn:Ester Lilja Harðardóttir (Þróttur R.) Út:Linda Líf Boama (Þróttur R.)
85. mín
Inn:Lilja Hanat (Fjölnir) Út:Elvý Rut Búadóttir (Fjölnir)
Fjölnir gerir þrefalda breytingu. Get ekki séð að það sé taktísk breyting hér á ferð, bara fá ferska fætur inn
85. mín
Inn:María Eir Magnúsdóttir (Fjölnir) Út:Hjördís Erla Björnsdóttir (Fjölnir)
85. mín
Inn:Ásdís Birna Þórarinsdóttir (Fjölnir) Út:Bertha María Óladóttir (Fjölnir)
84. mín
Geggjuð sending hjá Lindu sem fer yfir vörn Fjölnis en Margrét skýtur beint á Hrafnhildi, illa kláruð sókn
82. mín
Fjölnir bjargar á línu!

Hornspyrnan frá Lauren er niðri og á nærstöng þar er Margrét og á hún þrumuskot sem Fjölnir bjargar á línu
80. mín MARK!
Margrét Sveinsdóttir (Þróttur R.)
Stoðsending: Lauren Wade
Lauren gerir vel og kemur sér upp að endalínu og kemur boltanum fyrir, þar er Margrét ein og leggur boltann aupveldlega í netið!

Þvílíkur markaleikur!
78. mín
Inn:Linda Lárusdóttir (Fjölnir) Út:Vala Kristín Theódórsdóttir (Fjölnir)
78. mín MARK!
Eva María Jónsdóttir (Fjölnir)
Í þessum töluðu orðum hjá mér þá missa Þróttarara boltann og það kemur ein sending inn fyrir vörn Þróttara og Mist komin ein í gegn og klárar þetta vel
76. mín
Lítið að gerast þessa stundina. Þróttur heldur boltanum bara vel á milli sín. Fjölnir fær ekkert að vera með boltann
71. mín
Inn:Margrét Sveinsdóttir (Þróttur R.) Út:Lea Björt Kristjánsdóttir (Þróttur R.)
Svo virðist sem Þórkatla færir sig út á kannt, þar sem Lea Björt var, LAuren færir sig aftar á miðjuna og Margrét fer upp á topp með Lindu
69. mín
Inn:Aníta Björg Sölvadóttir (Fjölnir) Út:Rósa Pálsdóttir (Fjölnir)
Rósa búin að vera dugleg frammi en ekki búin að fá mikið af opnunum.
65. mín
Inn:Bergrós Lilja Jónsdóttir (Þróttur R.) Út:Rakel Sunna Hjartardóttir (Þróttur R.)
Rakel virðist hafa meiðst eitthvað aðeins og gerir því Nik þessa breytingu 4-0 yfir
65. mín MARK!
Lauren Wade (Þróttur R.)
Stoðsending: Olivia Marie Bergau
Enn og aftur er Olivia að búa til færir fyrir samherja sína, kemur með flotta sendingu inn fyrir beint í lappir á Lauren sem tekur snúning yfir á vinstri fótin á sér og klára framhjá Hrafnhildi
62. mín MARK!
Linda Líf Boama (Þróttur R.)
Stoðsending: Lauren Wade
Fjölnisstúlkur eru farnar að færa sig framar á völlin til að reyna að finna markið en þá er þeim refsað! Hreynsun úr teig Þróttara sem ratar beint í lappirnar á Lauren Wade sem á geggjaða sendingu inn fyrir vörn Fjölnis á Lindu Líf sem tekur eina snertingu fram hjá Hrafnhildi í markinu og setur boltann svo í autt markið!
57. mín
Lauren í virkilega góðu færi en enn og aftur er Hrafnhildur að halda Fjölnisstúlkum inni í leiknum
55. mín
Virkilega skemmtilegt spil hjá Þrótturunum, Elísabet Freyja fær boltann úti hægra megin og kemur honum á Þórkötlu inni á miðjunni sem á "no look" sendingu inn fyrir vörnina á Lauren sem á skot sem fer í Írisi Ósk og afturfyrir.

Ekkert verður úr þeirri hornspyrnu
53. mín
Linda Líf á skemmtilega sendingu inn fyrir vörn Fjölnis ætlaða Lauren en Hrafnhildur er með vel tímasett úthlaup og sópar boltanum í burtu
52. mín
Inn:Þórkatla María Halldórsdóttir (Þróttur R.) Út:Hildur Egilsdóttir (Þróttur R.)
50. mín
Fjölnisstúlkur fá hornspyrnu!

Mist á virkilega góða sendingu fyrir en fer í raun gegnum allan pakkan án þess að Fjölnismaður nær að reka tánna í boltann.
46. mín
Þróttur byrjar þennan seinni hálfleik af miklum krafti! Lauren fer framhjá þeim tveimur í Fjölnis en kemst ekki fram hjá þeim þriðja!
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stað!
45. mín
Hálfleikur
Virkilega skemmtilegum fyrrihálfleik lokið, þar sem Þróttur var með yfirhöndina
44. mín
Vá!! Rósa sleppur ein í gegn um vörn Þróttar, hún nær virkilega góðu skoti en viðbrögðin hjá Friðriku alveg geggjuð!

Ekkert verður úr hornspyrnunni sem Fjölnir fékk
36. mín
Misheppnuð sending til baka hjá Hjördísi Erlu sem Linda Líf kemst inn í en Hrafnhildur nær að bjarga því sem bjargað verður og reynir svo að öskra samherjana sína í gang.
32. mín MARK!
Linda Líf Boama (Þróttur R.)
Stoðsending: Lauren Wade
Enn og aftur virkilega góður sprettur frá Oliviu úr vinstri bakverðinum en nú kemur hún boltanum á Lauren Wade sem á misheppnað skot sem verður að þessari fínu stoðsendingu á Lindu Líf sem potar honum inn fyrir línuna.
30. mín
Olivia Marie á virkilega góðan sprett um vinstri vænginn sem endar inn í teig en þar missir hún jafnvægið og sóknin rennur út í sandinn
26. mín
Meiri ró er komin yfir leikinn. Bæði lið farin að halda boltanum betur innan liðsins
22. mín
Fjölnisstúlkur að komast meira og meira inn í leikinn, eiga fína sókn sem endar með misheppnaðri fyrirgjöf sem fer beint í fangið á Friðriku.
17. mín
Linda Líf á virkilega góðan sprett framhjá varnarmönnum Fjölnis og á síðan skot sem Hrafnhildur ver í horn.

Ekkert verður úr þeirri hornspyrnu.
10. mín
Þróttarar halda bara áfram! Lauren Wade á góðan sprett sem endar með skoti en Hrafnhildur ver enn og aftur í markinu.
9. mín MARK!
Rakel Sunna Hjartardóttir (Þróttur R.)
Linda Líf sleppur aftur ein í gegn og Hrafnhildur ver aftur en nú berst boltinn beint í fæturna á Rakel Sunnu sem klárar þetta í autt markið
7. mín
Þróttur fær hornspyrnu sem Fjölniskonur ná ekki að hreinsa nema beint í fæturnar á Oliviu sem á skot á markið en Hrafnhildur grípur það auðveldlega
3. mín
Linda Líf er sloppin ein í gegn en Hrafnhildur ver vel í markinu.

Þróttarar byrja þetta af miklum krafti!
2. mín
Þróttur byrjar á að halda boltanum virkilega velo á milli sín og hafa Fjölnisstúlkur varla snert boltann
1. mín
Leikur hafinn
Heimastúlkur byrja með boltann.
Fyrir leik
Gaman verður að fylgjast með þeim Lauren Wade og Lindu Líf í liði Þróttar sem eru í öðru og þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar, með 8 og 7 mörk.
Fyrir leik
Nik gerir tvær breytingar á sínu liði frá 2-1 tapleiknum gegn FH, þær Lea Björt og Rakel Sunna koma inn fyrir þær Bergrósu Lilju og Ester Lilju.

Páll gerir aðeins eina breytingu á sínu liði frá 3-2 sigurleiknum gegn Haukum, Rósa Pálsdóttir kemur inn fyrir Söru Montoro
Fyrir leik
Lið Þróttar er í öðru sæti í deildinni með 15 stig en lið Fjölnis er í því áttunda með 8 stig. Deildin er virkilega jöfn og spennandi þannig hvert stig er mikilvægt.

Þessi leikur í kvöld er virkilega mikilvægur fyrir bæði lið. Þróttur vill ekki missa FH of langt fram úr sér í toppbaráttunni þannig það er ekkert annað í boði fyrir þær í dag nema sigur. Fjölniskonur þurfa líka sigur í dag því annars missa þær liðin fyrir ofan sig aðeins fram úr sér.
Fyrir leik
Góða kvöldið og verði hjartanlega velkomin í beina textalýsingu á leik Þróttar og Fjölnis í áttundu umferð Inkasso deild kvenna!
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
Rósa Pálsdóttir ('69)
Hlín Heiðarsdóttir
Íris Ósk Valmundsdóttir
4. Bertha María Óladóttir (f) ('85)
4. Mist Þormóðsdóttir Grönvold
7. Ísabella Anna Húbertsdóttir
13. Vala Kristín Theódórsdóttir ('78)
14. Elvý Rut Búadóttir ('85)
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('85)
20. Eva María Jónsdóttir

Varamenn:
12. Helena Jónsdóttir (m)
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('69)
16. Ásdís Birna Þórarinsdóttir ('85)
17. Lilja Hanat ('85)
20. Linda Lárusdóttir ('78)
21. María Eir Magnúsdóttir ('85)
22. Nadía Atladóttir
27. Katrín Elfa Arnardóttir

Liðsstjórn:
Páll Árnason (Þ)
Kristjana Ýr Þráinsdóttir
Eva Karen Sigurdórsdóttir
Axel Örn Sæmundsson
Ása Dóra Konráðsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: