Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Keflavík
0
3
Magni
0-1 Kristinn Þór Rósbergsson '27
0-2 Lars Óli Jessen '35
0-3 Áki Sölvason '81
16.07.2019  -  18:00
Nettóvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Rigning en logn.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: ekki vitað
Maður leiksins: Sveinn Óli Birgisson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
7. Davíð Snær Jóhannsson ('65)
15. Þorri Mar Þórisson ('80)
16. Sindri Þór Guðmundsson
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guðnason ('58)
31. Elton Renato Livramento Barros

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
18. Cezary Wiktorowicz
19. Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson ('80)
24. Adam Ægir Pálsson ('58)
38. Jóhann Þór Arnarsson ('65)
45. Tómas Óskarsson

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Ísak Óli Ólafsson ('17)
Sindri Þór Guðmundsson ('73)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Komum með umfjöllun og viðtöl innan skamms
90. mín
Jóhann aftur í dauðafæri, einn á markteig en sagan heldur áfram. Það er ekkert að frétta í vítateignum.
88. mín
Jóhann Þór í dauðafæri en hittir boltann illa og skalli hans framhjá markinu.
86. mín Gult spjald: Ívar Sigurbjörnsson (Magni)
85. mín
Inn:Þorgeir Ingvarsson (Magni) Út:Angantýr Máni Gautason (Magni)
83. mín
Til marks um gang leiksins eru heimamenn búnir að fá tíu hornspyrnur en gestirnir enga.
81. mín MARK!
Áki Sölvason (Magni)
81. mín
Magni að fá vítaspyrnu
80. mín
Inn:Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson (Keflavík) Út:Þorri Mar Þórisson (Keflavík)
78. mín
Inn:Sveinn Helgi Karlsson (Magni) Út:Kristinn Þór Rósbergsson (Magni)
73. mín Gult spjald: Sindri Þór Guðmundsson (Keflavík)
71. mín
Heimamenn hafa 20mín til að reyna að fá eitthvað út úr þessum leik. Þeir eru komnir með lið sitt mjög hátt uppá völlinn.
70. mín Gult spjald: Arnar Geir Halldórsson (Magni)
66. mín
Frans Elvarsson í færi en skalli hans framhjá markinu.
65. mín
Inn:Jóhann Þór Arnarsson (Keflavík) Út:Davíð Snær Jóhannsson (Keflavík)
63. mín Gult spjald: Guðni Sigþórsson (Magni)
Fyrir að sparka boltanum í burtu eftir dæmda aukaspyrnu.
62. mín
Heimamenn að gera fullt af góðum hlutum út á vellinum en þegar inn í vítateigin er komið er eins og engin viti hvað skal gera
60. mín Gult spjald: Jakob Hafsteinsson (Magni)
58. mín
Inn:Ingimundur Aron Guðnason (Keflavík) Út:Adam Ægir Pálsson (Keflavík)
53. mín
Inn:Jakob Hafsteinsson (Magni) Út:Viktor Már Heiðarsson (Magni)
Greinilega einhver meiðsli hjá Viktor
51. mín
Keflavík vildi rétt í þessu fá vítaspyrnu en ég held að Jóhann Ingi hafi gert rétt í að sleppa því.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
46. mín
Hálfleikur
Ótrúlegum fyrri hálfleik lokið. Verðum að fá okkur kaffi og komum svo aftur.
44. mín
Adolf með skot framhjá marki Magna.
44. mín Gult spjald: Kristinn Þór Rósbergsson (Magni)
43. mín
Hér er sama einstefnan í gangi. Eitt lið á vellinum, liðið sem er 2-0 undir.
35. mín MARK!
Lars Óli Jessen (Magni)
Tvær sóknir, tvö mörk. Ég hef séð allt
29. mín
Þorri Mar í ágætu færi en hitti boltann illa og þrumaði framhjá markinu.
27. mín MARK!
Kristinn Þór Rósbergsson (Magni)
Ef þetta er ekki gegn gangi leiksins þá er ekkert til sem heitir gegn gangi leiksins.
22. mín
Það er algjör einstefna í gangi hér í Keflavík. Það eina sem gerir það að verkum að maður tekur eftir gestunum er Neongræni liturinn í búningunum. Þeir verða að fara að taka sig taki ef ekki á illa að fara. Að sama skapi verða heimamenn að fara að nýta færin sín.
20. mín
Heimamenn halda áfram að ógna marki gestana. Nú átti Magnús Þór skalla að marki eftir aukaspyrnu frá vinstri en enn og aftur hitta þeir ekki markið.
18. mín
Ingimundur í dauðafæri en allt of seinn að athafna sig og Sveinn Óli gerði vel í að stoppa hann.
17. mín Gult spjald: Ísak Óli Ólafsson (Keflavík)
Allt of seinn í tæklingu.
12. mín
Frans Elvarsson með skalla að marki eftir aukaspyrnu frá Ingimundi en rétt yfir markið. Markið liggur í loftinu.
9. mín
Góð sókn hjá heimamönnum. Adolf átti góða sendingu út á vinstri vænginn á Davíð Snæ. Hann stimplaði út í vítateigin og átti gott skot en rétt yfir markið
5. mín
Ingimundur Aron með skot að marki Magna en yfir markið. Þarna átti Ingimundur sennilega að geta gert betur.
2. mín
Keflvíkingar strax í hálf færi en skalli Elton laus. Strax í kjölfarið eru Magna menn með fyrirgjöf sem fór framhjá Sindra en rétt framhjá.
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Úlfur Blandon spáði í umferðina fyrir Fótbolta.net

Keflavík 3 - 1 Magni
Keflavík klárar þennan leik og nær í langþráðan sigur á heimavelli. Magna menn halda áfram uppteknum hætti og ná ekki í úrslit á útivelli.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Liðin mættust í fyrri umferðinni í Grenivík 11. maí síðastliðinn. Þá fór Keflavík með 1-3 sigur af hólmi.

Magni komst yfir með marki Ívars Sigurbjörnssonar í lok fyrri hálfleiks en í þeim seinni skoraði Keflavík þrjú. Fyrst Ingimundur Aron Guðnason eftir klukkutíma, þá Adam Árni Róbertsson tveimur mínútum síðar og í uppbótartíma skoraði Rúnar Þór Sigurgeirsson.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Þegar mótið er hálfnað er Keflavík í 6. sæti deildarinnar með 16 stig úr 11 leikjum.

Magni er í botnsætinu með 7 stig úr 11 leikjum, hafa aðeins unnið einn leik í sumar gegn Njarðvík.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Keflavíkur og Magna í Inkasso-deild karla.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Nettóvellinum í Keflavík.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Gauti Gautason
Áki Sölvason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson
9. Guðni Sigþórsson
10. Lars Óli Jessen
17. Kristinn Þór Rósbergsson ('78)
18. Ívar Sigurbjörnsson
26. Viktor Már Heiðarsson ('53)
99. Angantýr Máni Gautason ('85)

Varamenn:
23. Aron Elí Gíslason (m)
3. Þorgeir Ingvarsson ('85)
7. Sveinn Helgi Karlsson ('78)
18. Jakob Hafsteinsson ('53)
19. Marinó Snær Birgisson
30. Agnar Darri Sverrisson

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Frosti Brynjólfsson
Þorsteinn Þormóðsson
Andrea Þórey Hjaltadóttir

Gul spjöld:
Kristinn Þór Rósbergsson ('44)
Jakob Hafsteinsson ('60)
Guðni Sigþórsson ('63)
Arnar Geir Halldórsson ('70)
Ívar Sigurbjörnsson ('86)

Rauð spjöld: