Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
KDA KDA
 
fim 10.nóv 2011 09:00 Daníel Geir Moritz
Fótboltamenn sem gætu gert annað Fótbolti er litrík íþrótt. Ekki vegna fótboltans sjálfs, sem er nú frekar einfaldur, heldur vegna leikmanna sem hann spila. Lítið væri gaman að þessu ef allir væru jafn góðir og karakterlausir og Lionel Messi. Meira »
þri 14.jún 2011 09:00 Daníel Geir Moritz
Fótbroti frá atvinnumennsku Ég æfði fótbolta í 10 ár. Þrátt fyrir að hafa alla tíð leikið með litlu liði utan að landi tókst mér að leika með prýðis leikmönnum. Þeirra þekktastur er Eggert Gunnþór Jónsson, vormaður, A-landsliðsmaður og atvinnumaður í Skotlandi. Meira »
mán 06.jún 2011 12:30 Daníel Geir Moritz
Emmanuel Eboue, hinn svarti Messi Ef myndir væru í orðabókum til útskýringar væri mynd af Emmanuel Eboue við orðið ólíkindatól. Afríkumaðurinn brosmildi er ávallt í umræðunni eftir að hafa spilað leiki, enda á hann sjaldan ágæta leiki. Hann annað hvort vinnur leiki eða tapar þeim. Hið síðarnefnda er reyndar orðið talsvert algengara. Meira »
fim 19.maí 2011 11:30 Daníel Geir Moritz
Fótboltamál Nú er Íslandsmótið í knattspyrnu komið á fullan skrið með öllu sem því fylgir. Ungstirni á egótryppi, spár í uppnámi, fótboltaþættir, dómaramistök, gulir vellir og mótvindur á bæði lið. Meira »
fös 18.feb 2011 08:30 Daníel Geir Moritz
Hvað er málið með rauða djöfla Man Utd? Stuðningsmenn Man Utd eru einu stuðningsmennirnir sem telja það til mannkosta að halda með fótboltaliði. Ef þeir sækja um vinnu eru þeir líklegir að telja upp að þeir styðji þetta lið, sbr. „Menntun: Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Kópavogi. Hvernig lýsir þú þér? Ég held með Man Utd! Kom on you Red devils!!! Meira »
mið 16.feb 2011 07:00 Daníel Geir Moritz
Þrískiptir Chelsea-aðdáendur Engir aðdáendur eru fastari á þeirri skoðun að ekki sé hægt að kaupa titla. Sem er svolítið fyndið í ljósi þess að jú um Chelsea aðdáendur er að ræða.

Chelsea aðdáendum má skipta í þrennt: Meira »
mán 14.feb 2011 07:00 Daníel Geir Moritz
Um Arsenal og Nalla Arsenal-aðdáendum finnst það gríðarlega töff að halda með Arsenal og glöggt merki um að þeir séu sjálfstæðir og geti valið sér frumlegra lið til að halda með en margir aðrir. Staðreyndin er hins vegar sú að engir fleiri halda með sama liði og pabbar sínir en Arsenal-aðdáendur. Meira »
fös 11.feb 2011 08:00 Daníel Geir Moritz
Liverpool anonymous (LA syndrome) LA syndrome hafa þeir sem halda með Liverpool í fótbolta. Iðulega eru þetta einstaklingar sem hafa ekkert sérlega gott vit á knattspyrnu og þaðan af síður hæfileika til að taka þátt í eðlilegri knattspyrnuumræðu. Meira »