Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson
Laganemi sem twittar um stjórnmál og ítalska knattspyrnu.
miđ 01.jún 2016 10:45 Björn Már Ólafsson
Liđ ársins á Ítalíu Ţá er komiđ ađ ţví ađ setja saman liđ ársins í Serie-A. Fimmta tímabiliđ í röđ stakk Juventus af međ Lo Scudetto og ţađ ţýđir ađ í fimmta skiptiđ mun ég fá athugasemdir viđ ađ ég sé ekki međ allt Juventus-liđiđ í liđi ársins. En sem endranćr ćtla ég ađ reyna ađ hafa ţetta fjölbreytt og hafa líka í liđinu leikmenn úr minni liđum sem stóđu uppúr á tímabilinu. Meira »
mán 18.jan 2016 19:40 Björn Már Ólafsson
Hjólreiđamađur í ţjálfarahringekju Ađ margir hafi hnyklađ augabrúnirnar ţegar tilkynnt var um ađ Francesco Guidolin hefđi tekiđ viđ ţjálfarastarfinu hjá Swansea er ekki ofsögum sagt. Snöggt innlit á Wikipedia-síđuna hans sýnir ţjálfara sem hefur lifađ og hrćrst í hinni frćgu ţjálfarahringekju á Ítalíu í mörg ár, hafandi ţjálfađ alls 14 mismunandi liđ á nćstum 30 ára ferli sínum. Meira »
ţri 15.des 2015 12:25 Björn Már Ólafsson
Undraland Ranieris Gengi Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í ár hefur komiđ öllum á óvart og nú viku fyrir jól situr félagiđ á toppi deildarinnar eftir ađ hafa hrist af sér falldrauginn á síđasta tímabili međ stórkostlegum hćtti. Ekki einu sinni hörđustu stuđningsmenn félagsins gćtu logiđ ađ mér ađ ţessi velgengni hafi gert bođ á unda sér og kannski er um tímabundinn árangur ađ rćđa. Meira »
mán 02.nóv 2015 10:15 Björn Már Ólafsson
Suđrćn sveifla á Ítalíu Í mörg ár hafa liđin á Norđur-Ítalíu einokađ Ítalíumeistaratitilinn, lo Scudetto. Margs kyns ástćđur kunna ađ liggja ađ baki ţeirri stađreynd en sennilega er sú fyrirferđamesta ađ Norđur-Ítalía er efnahagsmiđstöđ landsins ţar sem meiri stöđugleiki ríkir heldur en í suđrćnni héröđum. Svo mikill munur er á efnahagslegum styrk norđurs og suđurs í landinu ađ sérstakur stjórnmálaflokkur hefur sprottiđ upp međ ţađ ađ markmiđi ađ ađskilja ţessa tvo landshluta, flokkurinn Lega Nord. Meira »
ţri 05.maí 2015 22:05 Björn Már Ólafsson
Eurovision-Pirlo Sei nato e morto qua
nato e morto qua
Nato nel paese
delle mezze verita
Meira »
fös 16.ágú 2013 11:30 Björn Már Ólafsson
Benvenuto a tutti! Nú er nýtt knattspyrnutímabil í uppsiglingu á Ítalíu. Fallegasta knattspyrnudeild í heimi fer af stađ ţann 24 ágúst ţegar Emil Hallfređsson og félagar í Verona mćta AC Milan á heimavelli. Meira »
fös 05.okt 2012 16:45 Björn Már Ólafsson
Í skugga á San Siro Grein ţessi er byggđ á grein sem birtist í Dagbladet í Noregi - Greinin fjallar um bók sem Martin Bengtsson hefur gefiđ út um feril sinn, “I skuggan av San Siro” - Birtist fyrst á Sammarinn.com. Meira »
mán 03.sep 2012 14:00 Björn Már Ólafsson
Vandrćđi AC Milan Strax í byrjun sumars var orđiđ ljóst ađ ţađ stefnir í erfiđa tíma hjá AC Milan. Fjölmargir leikmenn hćttu hjá félaginu og nokkrir jafnvel eftir margra ára dygga ţjónustu. Liđiđ lenti í öđru sćti í deildinni í fyrra á eftir öflugu liđi Juventus og augljóst var ađ félagiđ ţarfnađist nokkurra nýrra öflugra leikmanna ef ţađ ćtti ađ geta keppt um deildina og meistaradeildina í ár. Á međan Juventus hefur bćtt viđ sig nokkrum frábćrum leikmönnum hefur Milan hins vegar misst tvo bestu leikmenn liđsins, ţá Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Meira »
mán 14.maí 2012 16:30 Björn Már Ólafsson
Tjöldin falla Ţegar stórmeistari yfirgefur sviđsljósiđ opnast flóđgáttir tilfinninga. Oft međ ţeim hćtti ađ mađur finnur sig knúinn til ađ votta ţeim virđingu sína, jafnvel međ ţví ađ stinga niđur penna. En ţegar Alessandro Nesta, Alessandro Del Piero, Gennaro Gattuso, Gianluca Zambrotta og Filippo Inzaghi yfirgefa liđ sín og sumir jafnvel fótbolta yfirhöfuđ, allir á sama deginum duga vart skrifuđ orđ. Ţađ verđur einfaldlega of mikiđ. Meira »
mán 26.mar 2012 15:00 Björn Már Ólafsson
Hvađ er í gangi á Ítalíu? Tímabiliđ í ár í Serie-A hefur veriđ međ skemmtilegri tímabilum síđari ára. Velgengni ítalskra liđa í Meistaradeildinni sýnir ađ deildin er ađ ná fyrri styrk á ný ţótt hún eigi enn nokkuđ eftir í land. Deildin er hnífjöfn og baráttu er ađ finna um titilinn, Evrópusćti sem og um ađ halda sér í deildinni. Meira »