Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson
fös 31.mar 2017 15:00 Valur Páll Eiríksson
Er partýið virkilega búið? Vísir birti eftir 2–1 sigur Íslands á Kósóvó uppgjör Óskars Hrafns Þorvaldssonar um leikinn. Ekki er hægt að segja annað en að umræða Óskars hafi verið neikvæð þar sem hann lastar frammistöðu landsliðsins í leiknum og setur spurningamerki við mikilvægi Lars Lagerbacks, við frammistöðu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara, spilamennsku liðsins almennt og jafnframt stöðu ákveðinna leikmanna innan liðsins. Meira »