Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson
mið 25.maí 2016 14:00 Björn Berg Gunnarsson
Hvað ef við vinnum EM? Business and Football ráðstefnan var haldin í Hörpu um daginn að frumkvæði Ramón Calderón, fyrrum forseta Real Madrid. Meðal þess sem mikið var rætt um á ráðstefnunni og EM kvöldinu í kjölfarið voru möguleikar Íslands á Evrópumótinu í sumar. Eins og frægt er orðið reyndi David Moyes að stilla væntingum okkar í hóf en öllu meiri undirtektir fengu orð rithöfundarins og blaðamannsins John Carlin. Meira »