sun 19.feb 2017 09:00 Elvar Geir Magnússon
Rúmlega sex ár af bulli Í desember 2011 fór ég ásamt fimm vinum mínum (ótrúlega vandađur félagsskapur) til Blackburn á leik Blackburn Rovers og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. Ég man ómögulega hver okkar átti ţessa fáránlegu hugmynd en ferđin var allavega eftirminnileg. Blackburn er ekki nafli alheimsins og miđarnir á völlinn nánast gefnir. Meira »
ţri 20.des 2016 06:00 Ađsendir pistlar
Gildi grunnfćrni einstaklingsins í leik framtíđarinnar Í gegnum söguna hafa margir bestu knattspyrnumenn heims verið frábærir bæði með bolta(knattstjórnun) og í 1v1 hreyfingum.

1v1 hreyfingar hafa oft verið taldar vera eitthvað sem “bestu leikmennirnir” finna hjá sjálfum sér og eitthvað sem þeir jafnvel fá í gjöf frá “almættinu” en aðrir ekki. Meira »
lau 10.des 2016 12:30 Ađsendir pistlar
Draumur orkudrykkjakóngsins: Ćvintýralegur uppgangur RB Leipzig Sem áhugamađur um fótbolta er gaman ađ skođa stöđuna í ţýsku deildinni um ţessar mundir. Deildin hefur veriđ mjög óspennandi undanfarin ár, stórveldiđ Bayern München hefur unniđ deildina 4 ár í röđ og 13 af síđustu 20 titlum. En ţađ kann ađ vera ađ nýtt nafn verđi áletrađ á meistarabikarinn nćsta vor, og liđiđ sem margir binda vonir viđ var ekki til fyrir tíu árum síđan. Meira »
ţri 29.nóv 2016 11:00 Sindri Kristinn Ólafsson
Ađ missa tökin Sindri heiti ég Ólafsson, bý í Keflavík og ćfi fótbolta međ Keflavík. Ég byrjađi ađ ćfa körfubolta međ Keflavík ţegar ég flutti hingađ sem sagt 8 ára gamall og byrjađi síđan í fótbolta um ţađ bil tveimur árum seinna. Ţađ var góđvinur minn, hann Guđlaugur Guđberg, sem dró mig á ćfingu ţví ég var svo góđur í marki í frímínútunum í Myllubakkaskóla. Jú ég mćtti á ćfingu og heillađist um leiđ af ţessari íţrótt og ţjálfarinn vildi ađ ég myndi halda áfram ađ mćta á ćfingar sem ég gerđi. Ţannig ađ ég stundađi báđar íţróttirnar af krafti og fannst mjög gaman ađ ţessu öllu. Meira »
fös 11.nóv 2016 21:00 Elvar Geir Magnússon
Svikiđ loforđ „Ţarna lćrđum viđ mest," sagđi kunnur fótboltaţjálfari eitt sinn. Í tilfelli íslenska landsliđsins gćti ţessi setning átt viđ Maksimir leikvanginn hér í Zagreb ţriđjudaginn 19. nóvember 2013. Dagurinn sem viđ töpuđum fyrir Króatíu í umspilinu fyrir HM. Meira »
ţri 08.nóv 2016 17:00 Elvar Geir Magnússon
Hér varđ hrun Íslenska landsliđiđ býr sig undir landsleikinn mikilvćga gegn Króatíu á ćfingasvćđi fornfrćgs fótboltafélags, Parma á Ítalíu. Undirbúningurinn fyrir fyrsta leik undankeppninnar gegn Úkraínu var ađ mestu í Ţýskalandi og er ţetta ţví í annađ sinn sem Ísland býr sig undir leik međ ţessum hćtti. Meira »
mán 07.nóv 2016 12:00 Frans Elvarsson
Ef liđin í Pepsi-deildinni vćru NFL liđ Amerískur fótbolti er ađ fá fótfestu hér á landi og myllumerkiđ #nflisland er ađ verđa sí vinsćlla á samfélagsmiđlum eins og twitter. Fólk gćtu veriđ í vangaveltum yfir međ hvađa liđi eigi ađ halda í amerískum fótbolta og ţví verđur hér reynt ađ gefa fćri á ţví hvađa liđi vćri hćgt ađ halda međ út frá ţví hvađa íslenska liđ ţú styđur. Meira »
fös 30.sep 2016 12:35 Ţór Símon
Sestu niđur Rooney! - Upphitun fyrir enska Landsleikjahlé er framundan en fyrst fáum viđ eitt stykki umferđ í enska boltanum. Besta sóknin mćtir bestu vörninni og Rooney ćtti áfram ađ sitja bara sem fastast á bekknum. Meira »
fös 23.sep 2016 12:22 Ţór Símon
Bara sama gamla sagan? - Upphitun fyrir enska Spennandi helgi er framundan er ensku meistararnir mćta á Old Trafford og Arsenal mćtir Chelsea. Liverpool ţarf ađ rífa sig úr KSÍ gírnum, Viđ byrjum í Manchester. Meira »
ţri 20.sep 2016 14:40 Daníel Rúnarsson
Skammtímagróđi blindar langtímasýn KSÍ Í dag barst sú frétt ađ Geir Ţorsteinsson, formađur KSÍ, hafi fyrir hönd sambandsins afţakkađ bođ EA Sports, framleiđanda FIFA leikjanna um ađ karlalandsliđ Íslands yrđi á međal landsliđa í nćstu útgáfu leiksins, FIFA 17. Geir segist hafa afţakkađ bođiđ vegna ţess ađ tilbođ EA Sports um greiđslu hafi veriđ of lágt. Meira »
lau 17.sep 2016 08:00 Ađsendir pistlar
Ţađ er ekki nóg ađ vera góđur í fótbolta - Stefán Ólafsson sjúkraţjálfari MSc skrifar í tilefni af alţjóđadegi Sjúkraţjálfunar í síđustu viku.

Oft skýra ţjálfarar slakt gengi, međ miklum meiđslum. Máliđ er hins vegar ţađ ađ ţeir sem nota undirbúningstímabilin rétt og hafa góđan hreyfigrunn í liđleika og styrk eru síđur líklegir ađ verđa fyrir meiđslum. Međ öđrum orđum, enginn er „óheppinn međ meiđsli“, heldur skammta menn sér sjálfir sína heppni, međ ţví ađ sinna líkamsţjálfun og endurheimt á réttan hátt. Meira »
fös 16.sep 2016 15:15 Ţór Símon
Óţolandi og frábćr - Upphitun fyrir enska Ný helgi er framundan í enska boltanum og hún hefst međ sprengju á föstudagskvöldinu. Viđ byrjum á besta vini okkar allra, Diego Costa. Meira »
mán 12.sep 2016 15:45 Elvar Geir Magnússon
Glatađir laugardagar Ég hef fariđ á slatta af laugardagsleikjum í Pepsi-deildinni í gegnum tíđina. Allir leikirnir eiga ţađ sameiginlegt ađ mćtingin hefur veriđ döpur. Ţađ er bara löngu sannađ ađ laugardagar eru vondir dagar fyrir íslenska áhorfendur ađ mćta á völlinn. Sem betur fer er ţađ ekki oft sem leikiđ er í efstu deild á ţessum dögum. Meira »
sun 04.sep 2016 14:10 Elvar Geir Magnússon
Efasemdarraddir heyrast í Úkraínu Ţađ hefur lent ansi oft á íslenska landsliđinu síđustu ár ađ mćta liđum sem eru nýkomin međ nýjan ţjálfara og eykur ţađ flćkjustigiđ fyrir okkar ţjálfarateymi í undirbúningnum.

Hvađ mun Andriy Shevchenko, nýr landsliđsţjálfari Úkraínu, bjóđa upp á gegn Íslandi á morgun? Vonbrigđin á Evrópumótinu voru mikil hjá heimamönnum á međan viđ böđuđum okkur í veislu sem aldrei mun gleymast. Meira »
ţri 30.ágú 2016 11:11 Ađsendir pistlar
Fyrst tókum viđ EM - Núna tökum viđ HM Nú er rétt tćp vika í ađ undankeppni HM 2018 hefist hjá íslenska karlalandsliđinu. Fyrsti andstćđingur eru hinir óútreiknanlegu Úkraínumenn. Meira »
mán 29.ágú 2016 17:10 Ađsendir pistlar
Vörutalning eftir fyrstu umferđirnar í enska Jćja nú ţegar ţremur umferđum er lokiđ í ensku úrvalsdeildinni og fyrsta landsleikjahléiđ komiđ ađ ţá er ágćtt ađ taka smá vörutalningu! Meira »
fim 25.ágú 2016 17:30 Ađsendir pistlar
Bréf til allra knattspyrnuáhugamanna Góđan dag kćra knattspyrnufólk.
Í ljósi mjög neikvćđra skrifa í garđ félaga sem ţurfa ađ styrkja liđ sín međ útlendingum til ađ halda velli á međal ţeirra bestu langar mig ađ gefa ykkur gott fólk smá innsýn í starfsemi kvennaliđs ÍBV. Meira »
ţri 23.ágú 2016 18:00 Ađsendir pistlar
Joe Hart og vandrćđi enskra markmanna Ţađ hefur veriđ mikiđ rćtt um Joe Hart eftir ađ Pep Guardiola, nýr ţjálfari Manchester City, ákvađ ađ velja Willy Caballero til ađ standa í rammanum í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Meira »
fös 05.ágú 2016 15:15 Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Hvernig lítur framtíđin út hjá Íslandi? - Liđiđ eftir tíu ár Eftir frábćra frumraun á stórmóti á EM í Frakklandi er ţađ spennandi ađ huga ađ framtíđinni hjá íslenska karlalandsliđinu í fótbolta. Hvađ mun gerast í undankeppni HM er nćsta spurningin, en viđ á Fótbolti.net höfum ákveđiđ ađ huga ađeins lengra fram í tímann.

Síđustu ár hafa veriđ mótunartími hjá landsliđinu. Eftir afleitt gengi undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar og Ólafs Jóhannessonar var ţađ ljóst ađ ţađ var kominn tími á breytingar. Meira »
ţri 02.ágú 2016 18:00 Ađsendir pistlar
Geđhvörfin bundu enda á drauma mína um atvinnumennsku Ég hef ákveđiđ ađ skrifa um minn íţróttaferil ţví ég finn ađ ţađ er ađ verđa vitundarvakning um andleg veikindi í landinu og fleiri eru ađ stíga fram sem mér finnst algjörlega frábćrt. Ég vona ađ enn fleiri komi fram í kjölfariđ. Margir hafa eflaust spurt sig og ađra af hverju hinir og ţessir náđu ekki lengra í íţróttinni sinni. Ég er nokkuđ viss um andleg veikindi spili ţar oft á tíđum stóra rullu. Ţađ var allavega ţannig hjá mér. Ţađ er hćgt ađ gera svo miklu miklu betur innan íţróttahreyfingarinnar ađ vinna međ fólki sem finnur til andlegra veikinda sem byrjar oft ţegar ţađ er á unglingsaldri. Ţađ er viđkvćmur aldur og ég upplifđi ekki nćgilega ţekkingu í ţessum efnum frá mínum liđum ţegar ég var ađ byrja ađ veikjast og missa mína getu bćđi í fótbolta og körfubolta. Meira »