Tix.is

Um viðburðinn

Að skapa vinningslið – hvað getur atvinnulífið lært af boltanum?

Ráðstefna í Hörpu 11. maí

Hvað getur atvinnulífið lært af boltanum?

Á ráðstefnunni fjalla heimsþekktar fótboltastjörnur og leiðtogar úr heimi knattspyrnu og atvinnulífs um hvernig við getum nýtt afreksþjálfun, teymishugsun og stjórnun sem einkennir sigursæl íþróttalið inn í íslensk fyrirtæki.

Meðal þátttakenda eru;
• Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik
• Grímur Sæmundsen forstjóri Blue Lagoon Iceland
• Kevin Keegan fyrrum leikmaður Liverpool FC og þjálfari Englands
• Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í leiðtogafræðum við Háskóli Íslands
• David Moyes fyrrum þjálfari Manchester United og Everton
• Andri Þór Gudmundsson forstjóri Ölgerðin Egill Skallagrímsson
• Ramón Calderón fyrrum forseti Real Madrid C.F.
• Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
• Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
• Chris Coleman landsliðsþjálfari Football Association Of Wales
• Halla Tomasdottir, rekstrarhagfræðingur og forsetaframbjóðandi
• Ari Kristinn Jonsson Rektor Reykjavik University
• Hafrún Kristjánsdóttir Sálfræðingur
• Una Steinsdóttir Framkvæmdastjóri Íslandsbanki
• Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu
• Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs hjá SA

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna og staðfesta gesti er er að finna inn á www.BusinessAndFootball.com

Gott gengi Íslands í hópaíþróttum hefur vakið mikla athygli víðs vegar út um heim. Erlendir fjölmiðlar og aðrir aðilar eru mjög áhugasamir um þennan frábæra árangur og velta fyrir sér hvernig svona fámenn þjóð hafi getu og mannskap til þess að keppa meðal þeirra bestu á flestum vígstöðum. Mikið er talað um þessi árangur sé að þakka þeirri sterkri liðsheild, dugnaði og baráttuvilja sem einkennir íslensk íþróttalandslið.

Markhópur

Ráðstefnan er hönnuð fyrir alla sem vilja efla sitt teymi hvort sem viðkomandi er almennur liðsmaður eða stjórnandi. Þetta á við aðila hvort sem þeir eru í viðskiptum, íþróttum eða bæði.

The world of business has much to learn from the world of sport when it comes to unlocking our people potential and achieving high performance in the workplace.