Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   mið 16. maí 2018 14:00
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Enska uppgjörið - 10. sæti: Newcastle
Rafa Benitez er knattspyrnustjóri Newcastle.
Rafa Benitez er knattspyrnustjóri Newcastle.
Mynd: Getty Images
Ayoze Perez átti gott tímabil.
Ayoze Perez átti gott tímabil.
Mynd: Getty Images
Matt Ritchie lagði upp fimm mörk og skoraði þrjú.
Matt Ritchie lagði upp fimm mörk og skoraði þrjú.
Mynd: Getty Images
Dwight Gayle var næst markahæstur hjá Newcastle með sex mörk.
Dwight Gayle var næst markahæstur hjá Newcastle með sex mörk.
Mynd: Getty Images
Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram á sunnudaginn, í þessum lið, enska uppgjörið er farið yfir tímabilið hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Nú er komið að því að skoða hvað gerðist hjá Newcastle í vetur.

Newcastle var nýliði á tímabilinu sem nú er á enda, liðið mun áfram spila í úrvalsdeildinni á næsta tímabili eftir að hafa haldið sér nokkuð örugglega uppi.

Fyrstu stig og mörk Newcastle komu ekki fyrr en í 3. umferð þegar þeir sigruðu West Ham, 3-0. Rafa Benitez og lærisveinar hans voru með 19 stig, einu stigi frá fallsæti þegar árið 2018 gekk í garð.

Gengið batnaði talsvert eftir áramótin, heimvöllurinn reyndist þeim mikilvægur en þar unnu þeir meðal annars Manchester United og Arsenal.

Besti leikmaður Newcastle á tímabilinu:
Ayoze Perez var góður í vetur, skoraði átta mörk og lagði upp fimm, hann fær þennan titil.

Þessir sáu um að skora mörkin í vetur:
Ayoze Perez - 8 mörk
Dwight Gayle - 6 mörk
Joselu - 4 mörk
Jamaal Lascelles - 3 mörk
Matt Ritchie - 3 mörk
Christian Atsu - 2 mörk
Ciaran Clark - 2 mörk
Mohamed Diame - 2 mörk
Kenedy - 2 mörk
Isaac Hayden - 1 mark
Mikel Merino - 1 mark
Aleksandar Mitrovic - 1 mark
Jacob Murphy - 1 mark
Henri Saivet - 1 mark
Jonjo Shelvey - 1 mark

Þessir lögðu upp mörkin:
Ayoze Perez - 5 stoðsendingar
Matt Ritchie - 5 stoðsendingar
Dwight Gayle - 3 stoðsendingar
Jonjo Shelvey - 3 stoðsendingar
Christian Atsu - 2 stoðsendingar
Kenedy - 2 stoðsendingar
Florian Lejeune - 2 stoðsendingar
DeAndre Yedlin - 2 stoðsendingar
Ciaran Clark - stoðsending
Javier Manquillo - 1 stoðsending
Joselu - 1 stoðsending
Mikel Merino - 1 stoðsending
Jacob Murphy - 1 stoðsending

Flestir spilaðir leikir:
Ayoze Perez - 36 leikir
Dwight Gayle - 35 leikir
Matt Ritchie - 35 leikir
DeAndre Yedlin - 34 leikir
Jamaal Lascelles - 33 leikir
Mohamed Diame - 31 leikur
Joselu - 30 leikir
Jonjo Shelvey - 30 leikir
Christian Atsu - 28 leikir
Isaac Hayden - 26 leikir
Jacob Murphy - 25 leikir
Mikel Merino - 24 leikir
Florian Lejeune - 24 leikir
Javier Manquillo - 21 leikur
Ciaran Clark - 20 leikir
Paul Dummett - 20 leikir
Robert Elliot - 16 leikir
Kenedy - 13 leikir
Martin Dubravka - 12 leikir
Karl Darlow - 10 leikir
Chancel Mbemba - 9 leikir
Aleksandar Mitrovic - 6 leikir
Rolando Aarons - 4 leikir
Islam Slimani - 4 leikir
Jesus Gamez - 2 leikir
Henri Saivet - 1 leikur
Massadio Haidara - 1 leikur

Hvernig stóð vörnin í vetur?
Newcastle vörnin var ágæt í vetur, fékk á sig 47 mörk.

Hvaða leikmaður skoraði hæst í Fantasy Premier leauge í vetur?
Ayoze Perez skoraði átta og lagði upp fimm í vetur, hann var stigahæstur hjá Newcastle, með 124 stig.

Hvernig spáði Fótbolti.net fyrir um gengi Newcastle á tímabilinu?
Fótbolti.net spáði Newcastle 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið, spáin var ekki langt frá því að ganga eftir en þeir enduðu í 10 . sæti.

Spáin fyrir enska - 12. sæti: Newcastle

Fréttayfirlit: Hvað gerðist hjá Newcastle á tímabilinu
England: Newcastle og Swansea með flotta sigra
England: Newcastle með magnaðan sigur á Man Utd
Benitez: Hann gæti keypt sér lottómiða og unnið
England: Arsenal tapaði fimmta útileiknum í röð í Newcastle
Benitez: Stórt fyrir leikmennina, borgina og stuðningsmennina

Enska uppgjörið:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11. Crystal Palace
12. Bournemouth
13. West Ham
14. Watford
15. Brighton
16. Huddersfield
17. Southampton
18. Swansea
19. Stoke
20. West Brom
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner