Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mán 15. nóvember 2010 07:31
Hörður Snævar Jónsson
Heimild: Sky 
Shaun Wright-Phillips íhugar að fara á lán
Shaun Wright-Phillips leikmaur Manchester City gæti hugsað sér að fara á lán í janúar.

Phillips fær lítið sem ekkert að spila hjá City þessa dagana.

Veskið var á lofti á City of Manchester Stadium í sumar og því hefur Phillips fundið fyrir.

,,Ég get aldrei sagt hversu svekktur ég er, ég er að leggja mikið á mig og held áfram," sagði Phillips.

,,Að fara á lán gæti verið lausn ef ég verð ekki að spila hérna, ég vil spila fótbolta."
banner
banner