Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 13:00 og 15:00 í dag er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum.
Þátturinn verður á dagskrá alla virka daga á milli 13-15 næstu tvær vikurnar. Í þættinum í dag kom Tryggvi Guðmundsson í heimsókn og þá var rætt við Einar Matthías Kristjánsson stuðningsmann Liverpool og Tómas Inga Tómasson þjálfara HK svo eitthvað sé nefnt.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Einar Matthías Kristjánsson (Stuðningsmaður Liverpool)
Pálmar Pétursson (Markvörður FH í handbolta)
Tómas Ingi Tómasson (Þjálfari HK)
Tryggvi Guðmundsson (ÍBV)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.