Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   mán 25. apríl 2011 06:00
Hörður Snævar Jónsson
Redknapp: Við eigum heima í topp fjórum
Harry Redknapp stjóri Tottenham segir að liðið eigi heima á meðal efstu fjögurra liða í ensku úrvalsdeildinni en þau sæti gefa þáttökurétt í Meistaradeildinni.

Spurs er í fimmta sæti og er í baráttu við Manchester City um fjórða sætið.

,,Við eigum heima í topp fjórum," sagði Redknapp.

,,Við fórum illa með City á fyrsta degi tímabilsins en gátum ekki unnið. Við höfum gert jafntefli við efstu liðinu og það er leikir sem við gátum unnið. Við getum keppt við alla."
banner
banner
banner
banner