Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
Venni: Kjánalegt að stefna að einhverju öðru en að fara upp
Amin Cosic: Búinn að vera bíða eftir þessu marki í svona ár
Haraldur Freyr: Höllin er stór og þetta eru öðruvísi aðstæður
Ólafur Kristófer: Betra þegar það er minna að gera hjá mér
Gunnar Heiðar: Fannst við aldrei vera minna liðið
Árni Freyr: Óli varði víti svo við sættum okkur við stigið
„Verðum að taka þetta með okkur á koddann og koma graðir í næsta leik"
Gunnar Már: Sama hvað maður segir er ekki hlustað á mann
Hemmi: Við verðum þar, það er morgunljóst
„Þurfum að hætta því að kveikja ekki á okkur í byrjun"
„Það verða læti í okkur, það er alveg klárt"
Gunnar Heiðar: Verður gaman að fá þá á grasið okkar
Nik: Hún hefði í raun ekki átt að spila neitt en hefur gert frábærlega
Óskar Smári eftir 7-1 tap: Furðulegt en satt þá líður mér bara vel
Bjarni Mark: Ég er bara svona kartafla
Túfa um gagnrýni á Val: Ég skil ekkert í þessari umræðu
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Rúnar: Náðum aðeins að hrista upp í þeim og hræða þá
Sölvi Geir: Okkur fannst dómgæslan halla gegn okkur
   mán 02. maí 2011 23:25
Arnar Daði Arnarsson
Orri Freyr: Vorum eins og strákar í 5.flokki
Það var hart barist í Kórnum í kvöld
Það var hart barist í Kórnum í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Orri Freyr Hjaltalín átti góðan leik í kvöld þegar Grindvíkingar fóru með sigur af hólmi úr Kórnum eftir viðureign sína gegn Fylki. Orri Freyr skoraði eitt mark og lagði síðan upp sigurmarkið á Magnús Björgvinsson í uppbótartíma.

,,Stöðullinn hefur líklega ekki verið gríðarlega lár á það að við kæmum til baka en við vissum þó alveg að það byggi miklu meira í liðinu en það sem við vorum að sýna í byrjun og sem betur fer náðum við að snúa leiknum okkur í hag," sagði Orri Freyr fyrirliði Grindvíkinga.

Fylkismenn komust snemma í 2-0 og voru Grindvíkingar enganveginn mættir til leiks fyrr en undir lok fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn.

,,Við vorum auðvitað bara eins og aular til að byrja með, en síðan fórum við að gera þetta eins og menn og þá kom þetta," sagði Orri Freyr glaður í bragði.

Nánar er rætt við Orra Frey í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner