Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   fim 02. júní 2011 15:01
Hörður Snævar Jónsson
Heimild: Sky 
Tilboði Liverpool í Henderson hafnað
Sunderland hefur hafnað tilboði frá Liverpool í miðjumanninn Jordan Henderson samkvæmt heimildum Sky Spors.

Manchester United og City hafa bæði verið að fylgjast með Henderson og hafa áhuga á honum.

Liverpool gerði óvænt tilboð í hann en hann getur bæði leikið á kantinum og á miðjunni.

Tilboð Liverpool var uppá 13 milljónir punda en Sunderland vill fá 20 milljónir eða meira fyrri hann.
banner
banner
banner