Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
   þri 21. júní 2011 22:23
Hafliði Breiðfjörð
Magnús Björgvinsson: Sé eftir að hafa ekki tekið þrennuna
Magnús í leiknum í kvöld. Herve Aka'a til varnar.
Magnús í leiknum í kvöld. Herve Aka'a til varnar.
Mynd: Fótbolti.net - Bjarni Már Svavarsson
Magnús Björgvinsson framherji Grindavíkur var að vonum sáttur með 2-1 sigur liðsins gegn HK sem gerði þeim kleift að komast í 8-liða úrslit Valitor bikarsins.

,,Það var virkilega gott að ná sigri í dag. Við vorum bara ákveðnir í byrjun og ætluðum okkur að klára þetta í dag," sagði Magnús við Fótbolta.net eftir leikinn.

Magnús skoraði bæði mörk Grindvíkinga en hefði viljað ná þrennunni.

,,Það er alltaf gaman að skora en ég fékk síðan tvö dauðafæri þarna í lokin og hefði átt að ná þrennunni. Ég sé eftir því að hafa gefið boltann þarna og tekið ekki þessa þrennu," bætti hann við.

,,Þetta var fínn leikur hjá okkur öllum og við börðumst alveg fyrir þessu. Ég er virkilega sáttur með þetta. Það er alltaf leiðinlegt að missa mann út af, sérstaklega í fyrri hálfleik, en menn verða bara að berjast áfram og reyna að klára þetta."

Viðtalið við Magnús má sjá í heild sinni í myndbandinu hér að ofan.
banner
banner