Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   fös 08. júlí 2011 09:31
Hörður Snævar Jónsson
Heimild: Sky 
Nokkur félög fylgjast með stöðu Micah Richards
Nokkur félög skoða stöðu mála hjá Micah Richards varnarmanni Manchester City samkvæmt heimildum Sky.

City og richards ræða um nýjan samning en hann á tvö ár eftir af núverandi samning.

Þessi 23 ára gamli varnarmaður er með 50 þúsund pund í laun á viku.

Hann er einn af þeim leikmönnum sem er með hvað lægstu launin hjá City.

Richards var fyrsti kostur City á síðustu leiktíð í hægri bakvörðinn og átti góða leiktíð.

Chelsea, Arsenal, Liverpool og Juventus eru öll talin fylgjast með stöðunni en mikið ber á milli Richards og City.
banner
banner
banner