Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   fös 08. júlí 2011 20:02
Hörður Snævar Jónsson
Heimild: Sporting Life 
Aquilani líklega ekki á förum frá Liverpool
Alberto Aquilani miðjumaður Liverpool vill spila á Ítalíu á næstu leiktíð en það er ólíklegt eins og staðan er.

Hann var á láni hjá Juventus á síðustu leiktíð en var ekki boðiðnn samningur þar.

,,Hugur Alberto var að halda áfram á Ítalíu en það var ekki möguleiki," sagði Franco Zavaglia umboðsmaður.

,,Hann átti mjög gott tímabil hjá Juventus."

,,Ég veit ekki hvort að markaðurinn leyfi það að hann fari aftur til Ítalíu og það er skömm að leikmenn okkar séu neyddir til að spila erlendis."

banner