Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   fös 22. júlí 2011 15:07
Magnús Már Einarsson
ÍBV fær framherja frá Newcastle (Staðfest)
Mynd: Heimasíða Newcastle
ÍBV hefur fengið framherjann unga Aaron Spear til liðs við sig en hann kemur frá Newcastle United.

Aaron er fæddur árið 1993 og er því ennþá á miðári í öðrum flokki.

Aaron lék með yngri flokkum Plymouth til ársins 2008 þegar hann fór til Newcastle.

Hann skoraði síðan í sínum fyrsta varaliðsleik með Newcastle gegn Rotherham í oktober 2009.

Aaron er kominn með leikheimild með ÍBV en hann kemur til landsins síðar í dag.
banner
banner
banner
banner