Udogie orðaður við Man City - Huijsen eftirsóttur - Will Still gæti tekið við Southampton
   fös 19. ágúst 2011 12:00
Hörður Snævar Jónsson
Nasri gæti spilað gegn Liverpool
Samir Nasri leikmaður Arsenal verður í leikmannahópi liðsins gegn Liverpool ef marka má orð Arsene Wenger.

Wenger segir að Nasri gæti tekið þátt í stórleiknum á morgun.

Alliar líkur eru taldar á því að Nasri sé á leið til Manchester City áður en gluginn lokar.

Hann vill sjálfur fara en hann á eitt ár eftir af samningi og er Arsene Wenger því tilneyddur til að selja hann.
banner