Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Ásta Eir: Mér er alveg sama hvernig við vinnum leikinn
Nik hreinskilinn: Þetta er ekki nægilega gott fyrir þetta stig
Kristján miður sín: Veit ekki hvort ég sé búinn að segja of mikið
Anna María: Fáránlegur dómur sem skemmir leikinn gjörsamlega
Óli Kristjáns: Væri frekja að vera að biðja um eitthvað meira
Gunnar um þriðja markið: Það drap okkur
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Dragan: Má ekki gleyma að okkur var spáð 12. sæti
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
banner
   fim 15. september 2011 19:44
Alexander Freyr Tamimi
Óskar Pétursson: Fengum okkur lýsi í hálfleik
Óskar Pétursson markvörður Grindvíkinga var nokkuð sáttur með stigið sem liðið fékk í Vesturbænum í dag, en leikur þeirra gegn KR í Pepsi deildinni endaði með 1-1 jafntefli.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Grindavík

„Þó að við þurfum á þremur stigum að halda er gott að koma og fá jafntefli á móti efsta liðinu miðað við stöðuna sem við erum í í dag,“ sagði Óskar við Fótbolta.net eftir leikinn.

„Við höfum allir verið að koma til og við fengum einmitt lýsi í hálfleik sem ég held að hafi gert gæfumuninn.“

KR-ingar komust yfir snemma í seinni hálfleik en Óli Baldur Bjarnason jafnaði síðan metin með stórglæsilegu marki þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af leiknum.

„Maður missti hálfpartinn hökuna í gólfið þegar maður sá þetta. Hann er gjarn á að taka upp á alls kyns atriðum og þetta var eitt af því. Hann mun sýna meira það sem eftir er.“

Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni í myndbandinu hér að ofan.
banner
banner
banner