Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
   mán 26. september 2011 10:30
Elvar Geir Magnússon
England: Lið helgarinnar
Strákarnir á Sky hafa valið úrvalslið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eins og venja er. Hér að neðan má sjá hvernig liðið lítur út að þessu sinni.

Markvörður: David De Gea (Manchester United)

Varnarmenn: Jose Enrique (Liverpool), Richard Dunne (Aston Villa), Ashley Williams (Swansea), Bacary Sagna (Arsenal).

Miðjumenn: Ramires (Chelsea), David Silva (Manchester City), Nani (Manchestert United).

Sóknarmenn: Robin van Persie (Arsenal), Peter Crouch (Stoke); Demba Ba (Newcastle)
banner