Forgangsatriði fyrir Man Utd að fá Gyökeres - Zirkzee til Aston Villa?
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   lau 01. október 2011 17:06
Hörður Snævar Jónsson
Ólafur Örn Bjarnason: Var eitthvað með okkur í dag
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
,,Þetta var alveg frábært," sagði Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur í samtali við Fótbolta.net eftir að liðið tryggði sér áframhaldandi sæti í deild þeirra bestu.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  2 Grindavík

Ólafur skoraði fyrra mark liðsins í 0-2 sigri sem dugði til að halda sætinu en Grindavík var í fallsæti fyrir leikinn.

,,Þetta var erfittt, völlurinn var erfiður og menn voru stressaðir og voru að missa boltann. Það var eitthvað með okkur í dag, við náðum að pota inn tveimur mörkum þrátt fyrir fyrir að vera verra liðið."

,,Í svona leik er fóboltinn ekki aðalatriðið heldur viljinn, baráttan og heppnin."


Nánar er rætt við Ólaf í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner
banner