Stuðningsmenn Borussia Dortmund í Þýskalandi eru engum líkur og stemningin á heimaleikjum liðsins ávallt mögnuð. Liðið vann 5-1 sigur á Wolfsburg fyrir tæpri viku en stuðningsmenn sáu til þess að leikmenn fengu ógleymanlega móttöku. Sjón er sögu ríkari!

© Copyright 2002-2025 Fotbolti.net / Fotbolti Ehf.
All rights reserved.