Enska hringborðið var á sínum stað í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Baldur Guðmundsson, blaðamaður og stuðningsmaður Aston Villa, og Kristján Atli Ragnarsson, stuðningsmaður Liverpool og penni á kop.is, fengu sér sæti við hringborðið.
Umsjónarmenn eru Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af hringborði dagsins hér á Fótbolta.net.
Baldur Guðmundsson
Kristján Atli Ragnarsson
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af hringborðinu.
Eldri hringborð:
26. nóv - Arsenal og Man City
19. nóv - Liverpool og Man Utd