Udogie orðaður við Man City - Huijsen eftirsóttur - Will Still gæti tekið við Southampton
   mið 21. desember 2011 16:00
Magnús Már Einarsson
Twitter dagsins - Suarez þema
Strákarnir í Barcelona heilsuðu upp á David Villa en hann fór í aðgerð vegna fótbrots fyrr í vikunni.
Strákarnir í Barcelona heilsuðu upp á David Villa en hann fór í aðgerð vegna fótbrots fyrr í vikunni.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter síðasta sólarhringinn. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Guðmundur Benediktsson fótboltalýsandi á Stöð 2 Sport:
Eitthvað sem segir mér að Suarez setji 2-3 mörk gegn Wigan í kvöld. #angrybird

Matthías Vilhjálmsson leikmaður FH:
Í sjokki yfir Suarez málinu. Afi hans var svartur og enginn leikmaður Man Utd gat staðfest þetta. #hvaðfærTerryþálangtbann

Kristinn Steindórsson leikmaður Breiðabliks:
Ætli Evra taki ekki RVP næst og ásaki hann um kynþáttaníð til að Arsenal missi hann í nokkra leiki.

Kristján Atli Ragnarsson ritstjóri kop.is:
8 leikir. Holy shit. Orðlaus.

Auðunn Blöndal útvarpsmaður:
Cantona 9 mànuðir, Rio Ferdinand 8 mànuðir og Rooney fékk 3 leikja bann fyrir að segja feck off hjà Cameru, jà FA elska Man.utd !!

Arnar Már Guðjónsson leikmaður ÍA:
Fáranlegt að heyra í stuðningsmönnum Blackburn kallandi á Kean. Allir bara ánægðir með leikmennina eða? Ekkert besti hópurinn í deildinni.

Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net:
Heimasíða Blackburn horfir á jákvæðu hliðarnar. Aðalfréttin í dag að markvörður kvennaliðsins gæti farið á Ólympíuleika

Clark Keltie fyrrum leikmaður Þórs:
Fer til Tælands í kvöld. Æfi með Chainat F.C. í tælensku úrvalsdeildinni. Kærar þakkir til @nickmccreey enn og aftur

Jon Lynes stuðningsmaður Wolves:
Eggert Jónsson, ertu góður? Ég vona að þú sért góður.

Kenny Dalglish stjóri Liverpool:
Mjög vonsvikinn með dóminn í dag. Núna er tími þar sem @luis16suarez þarf fullan stuðning okkar. Látum hann ekki ganga einn. KD

Lucas Leiva leikmaður Liverpool:
@luis16suarez leiður fyrir þína hönd vinur minn en við erum hér til að styðja þig.
banner
banner