Stuðningsmaður Manchester United hefur verið ákærður fyrir kynþáttaníð. Atvikið átti sér stað í leik í ensku úrvalsdeildinni.
Howard Hobson er ásakaður um að hafa notað óvandað hótandi orðbragð og var handtekinn á leik United gegn Stoke City á þriðjudaginn síðasta.
Howard Hobson er ásakaður um að hafa notað óvandað hótandi orðbragð og var handtekinn á leik United gegn Stoke City á þriðjudaginn síðasta.
Öskraði hann á leikmenn Stoke City.
Annar áhorfandi tilkynnti þetta til öryggisvarðar og var Hobson handtekinn eftir það.
Hann á að mæta til yfirheyrslu næsta miðvikudag.
Athugasemdir