Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
   þri 13. júní 2006 09:44
Guðmundur Dagur Ólafsson
Hin Hliðin - Buddy Farah (Keflavík)
Mynd: Getty Images
Tvisvar í viku sýnir nýr leikmaður á sér hina hliðina á Fótbolti.net. Að þessu sinni er það ástralski varnarmaðurinn Buddy Farah hjá Keflavík en hann er á sinni fyrstu leiktíð með liðinu. Þó hann komi upprunanlega frá Ástralíu þá hefur hann spilað með landsliði Líbanon eftir að litið var framhjá honum af Ástralíu fyrir Ólympíuleikana í Sidney árið 2000. Hann hefur spilað 3 leiki með Keflavík í Landsbankadeildinni í sumar. Við skulum kíkja á hina hliðina á Farah.



Fullt nafn: Buddy Farah

Gælunafn: Faza

Aldur: 27 ára

Giftur/sambúð: Trúlofaður

Börn: 1

Hvað eldaðir þú síðast? Pasta

Hvernig gemsa áttu? Nokia

Besta Bíomyndin? Shawshank Redemption

Hvaða tónlist hlustar þú á? Funky House

Uppáhaldsdrykkur? Powerade

Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki (ef já, hvernig þá?)? Ekkert kynlíf kvöldið fyrir leik
Hvernig er best að pirra andstæðinginn? Spila betur en hann

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? Everton, því ég held með Liverpool

Hvert var átrúnaðargoð þitt á yngri árum? Franz Beckenbauer

Erfiðasti andstæðingur? Mark Viduka

EKKI erfiðasti andstæðinur?

Besti samherjinn? Archie Thompson (Landsliði Ástralíu)

Sætasti sigurinn? Lebanon vs. Suður Kórea. Ég skoraði sigurmarkið fyrir framan 90.000 áhorfendur

Mestu vonbrigði? Að skrifa ekki undir atvinnumannasamning við FC Kaupmannahöfn árið 1999

Uppáhalds lið í enska? Liverpool

Uppáhaldsknattspyrnumaður? Ronaldinho

Besti íslenski knattspyrnumaðurinn fyrr og síðar? Eidur Gudjohnsen

Efnilegasti knattspyrnumaðurinn? Fabregas

Hvað veistu um íslenska knattspyrnu? Ég er ennþá að læra

Besti íþróttafréttamaðurinn? Martin Tyler

EKKI besti íþróttamaðurinn? Enginn sérstakur

Hver er mesti höstlerinn í liðinu? Enginn

Hefurðu skorað sjálfsmark? Já fyrir framan 48.000 áhorfendur

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Þegar vatnsúðar fóru í gang í miðjum leik

Spilarðu Championship Manager tölvuleikinn? Mjög öft

Hversu gamall varstu þegar þú byrjaðir að æfa fótbolta? 4 ára gamall

Ef þú mættir breyta einni reglu í fótbola, hverju myndir þú breyta? Engin spjöld

Hvern vildir þú sjá á sviði (tónleikum)? U2

Hvað finnst þér leiðinlegast að gera á æfingum? Hlaupa um völlinn

Hver er frægasta persónan sem þú ert með í farsímanum þínum? Unnustan mín Suzie

Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn í öllum heiminum? Ástralía

Hversu lengi ertu að koma þér í gang á morgnana? Fer eftir hvað ég fæ um morguninn

Hver er UppáhaldsÍÞRÓTTAMAÐURINN þinn? Mike Tyson

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum? Golf, krikket, rugby og hestahlaup

Hver er uppáhaldsplatan þín? Ministry of Sound

Hvenær borgaðirðu þig seinast inná fótboltaleik? AC Milan vs. Bari

Í hvernig fótboltaskóm? Puma

Í hverju varstu lélegastur í skóla? Stærðfræði

Hvað ætlarðu að gera eftir að ferilinn er búinn? Umboðsmaður
Athugasemdir
banner