Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
   fös 14. september 2007 06:00
Magnús Már Einarsson
Myndaveisla úr leik Íslendinga og Norður-Íra
Íslendingar unnu góðan 2-1 sigur á Norður-Írum á Laugardalsvelli í fyrrakvöld eins og flestir vita.

Andri Janusson og Gísli Baldur Gíslason ljósmyndarar Fótbolta.net voru að sjálfsögðu á staðnum og mynduðu stemninguna, bæði innan og utan vallar. Hér að neðan má sjá nokkrar flottar myndir frá leiknum.















































Athugasemdir
banner
banner