ÍR varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistara í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Fram í úrslitaleik. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr leiknum og fögnuði ÍR-inga eftir leikinn.
Athugasemdir