Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
   fös 13. júní 2008 22:57
Magnús Már Einarsson
3.deild: Úrslit og markaskorarar kvöldsins
Trausti Hjaltason og handboltakappinn Valdimar Fannar Þórsson berjast í leik KFS og Árborgar.
Trausti Hjaltason og handboltakappinn Valdimar Fannar Þórsson berjast í leik KFS og Árborgar.
Mynd: Guðmundur Karl
Andri Janusson skorar fyrir Álftanes gegn Hömrunum/Vinum í kvöld.
Andri Janusson skorar fyrir Álftanes gegn Hömrunum/Vinum í kvöld.
Mynd: AndriJan.net
Hafliði Bjarki Magnússon með boltann í leik Spyrnis og Leiknis F. í kvöld.
Hafliði Bjarki Magnússon með boltann í leik Spyrnis og Leiknis F. í kvöld.
Mynd: Austurglugginn/Gunnar
Nokkrir leikir fóru fram í 3.deild karla í kvöld. Árborg lagði KFS og KV sigraði KFR á útivelli í A riðlinum. Í B riðli skoraði Andri Janusson þrennu fyrir Álftanes sem lagði Hamrana/Vini og Hvíti riddarinn sigraði KFG 6-3 í markaleik í Mosfellsbæ.

Í C riðli vantaði heldur ekki mörkin en þar vann Augnablik lið KB 5-3 á útivelli og Skallagrímsmenn lögðu Snæfell 6-2 í Stykkishólmi. Þá sigraði Spyrnir lið Leiknis Fáskrðusfirði á útivelli í D-riðlinum.


A riðill:

Árborg 3 - 1 KFS
1-0 Hallgrímur Jóhannsson (vsp. '24)
2-0 Theodór Guðmundsson (38)
3-0 Einar Gíslason (73)
3-1 Sigurður Ingi Vilhjálmsson (94)

KFR 0 - 3 KV
0-1 Steindór Oddur Ellertsson
0-2 Bergur Gunnarsson
0-3 Aron Steinþórsson

B riðill:

Álftanes 3 - 1 Hamrarnir/Vinir
1-0 Andri Janusson ('28)
1-1 Aðalgeir Ásvaldsson ('71)
2-1 Andri Janusson ('77)
3-1 Andri Janusson ('90)

Hvíti riddarinn 6 - 3 KFG
1-0 Daan Kjartansson ('2)
2-0 Birgir Freyr Ragnarsson ('11)
3-0 Birkir Sigurðarson ('41)
4-0 Atli Freyr Gunnarsson ('62)
4-1 Sindri Már Sigurjónsson ('66)
5-1 Arnór Þrastarson ('69)
5-2 Haukur Þorsteinsson ('83, víti)
5-3 Sindri Már Sigurþórsson ('86)
6-3 Axel Lárusson ('(90, víti)

C riðill:

KB 3 - 5 Augnablik
0-1 sjálfsmark '39
0-2 Samir Mesetovic '44
0-3 Hjörvar Hermannsson '54
0-4 Þorsteinn Halldór Þorsteinsson '63
1-4 Kjartan Örn Þórðarson '67 (víti)
2-4 Pétur Kári Olsen '83 (víti)
2-5 Þröstur Friðberg '87
3-5 Sigurjón Michael Kleitz '88

Snæfell 2 - 6 Skallagrímur

D riðill:

Leiknir F. 2 - 3 Spyrnir
0-1 Hafliði Bjarki Magnússon
1-1 Marinó Óli Sigurbjörnsson
1-2 Viðar Örn Hafsteinsson
2-2 Vignir Ragnarsson
2-3 Hafþór Atli Rúnarsson

Hér að neðan eru fleiri myndir úr leik Árbogar og KFS sem Guðmundur Karl tók.






Böðvar Einarsson og Shawn Dixon


Hjalti Kristjánsson þjálfari KFS


Guðmundur Garðar Sigfússon með boltann


Michael Brown kom til Íslands í dag og spilaði með KFS


18 stiga hiti var á Selfossi í kvöld og leikmenn á varamannabekknum gerðu sig klára í sólbað


Halldór, markvörður KFS, brýtur á Valdimari og vítaspyrna er dæmd.


Theodór Guðmundsson kemur Árborg í 2-0


Jón Auðunn Sigurbergsson leikmaður Árborgar
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner