Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
   lau 06. febrúar 2010 08:12
Magnús Már Einarsson
Æfingaleikur: KFK sigraði Grundafjörð
Guðmundur Atli skoraði þrennu.
Guðmundur Atli skoraði þrennu.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Þór Veruson
KFK 5 - 3 Grundarfjörður
1-0 Guðmundur Atli Steinþórsson
1-1 Hermann Geir Þórsson
2-1 Hafþór Jóhannsson
2-2 Almar Björn Viðarsson
3-2 Guðjón Ólafsson
3-3 Heimir Ásgeirsson (Víti)
4-3 Guðmundur Atli Steinþórsson
5-3 Guðmundur Atli Steinþórsson

KFK (HK 3) sigraði Grundarfjörð 5-3 í æfingaleik í Akraneshöllinni í gærkvöldi.

Bæði þessi lið munu spila í 3.deildinni í sumar en Grundfirðingar eru með að nýju eftir langt hlé.

Guðmundur Atli Steinþórsson skoraði þrennu fyrir KFK í gær en hann misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum.

Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
banner
banner
banner