Þrír hjá Fjarðabyggð fengu rautt eftir leikinn
Þrír leikir fóru fram í 1.deild karla í dag. Tveir leikir hófust klukkan 14:00 en leikur ÍR og Fjarðabyggðar hófst hálftíma síðar.
Víkingar sigruðu Njarðvík 1-0 með marki frá Daníel Hjaltasyni í seinni hálfleik. Fyrir norðan í leik KA og HK vantaði ekki upp á dramatíkina en sá leikur endaði 3-3 eftir mark frá sitthvoru liðinu stuttu fyrir leikslok.
ÍR-ingar sigruðu Fjarðabyggð með þremur mörkum 4-1 eftir að hafa lent einu marki undir snemma leiks. Páll Guðlaugsson, þjálfari Fjarðabyggðar, fékk að líta rauða spjaldið eftir leik sem og Jóhann Benediktsson og Grétar Örn Ómarsson leikmenn liðsins.
Víkingar sigruðu Njarðvík 1-0 með marki frá Daníel Hjaltasyni í seinni hálfleik. Fyrir norðan í leik KA og HK vantaði ekki upp á dramatíkina en sá leikur endaði 3-3 eftir mark frá sitthvoru liðinu stuttu fyrir leikslok.
ÍR-ingar sigruðu Fjarðabyggð með þremur mörkum 4-1 eftir að hafa lent einu marki undir snemma leiks. Páll Guðlaugsson, þjálfari Fjarðabyggðar, fékk að líta rauða spjaldið eftir leik sem og Jóhann Benediktsson og Grétar Örn Ómarsson leikmenn liðsins.
Víkingur R. 1 - 0 Njarðvík:
1-0 Daníel Hjaltason ('64)
KA 3 - 3 HK:
1-0 David Disztl ('1)
1-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('27)
1-2 Aaron Palomares ('50)
2-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('60)
2-3 Hólmbert Aron Friðjónsson ('86)
3-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('90)
ÍR 4 - 1 Fjarðabyggð:
0-1 Hilmar Freyr Bjartþórsson ('21)
1-1 Guðjón Gunnarsson ('30)
2-1 Davíð Már Stefánsson ('47)
3-1 Árni Freyr Guðnason ('70)
4-1 Árni Freyr Guðnason ('75)
Rauð spjöld: Jóhann Benediktsson, Grétar Örn Ómarsson og Páll Guðlaugsson (Fjarðabyggð)
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |