Andri Rúnar Bjarnason skoraði glæsilegt mark í lokin og tryggði BÍ/Bolungarvík þannig sigur á Víði Garði í 2. deild karla í dag.
Daníel Frímannsson hafði komið Víði yfir en Dalibor Nedic jafnaði metin. Þegar um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Andri Rúnar svo sigurmarkið glæsilega beint úr aukaspyrnu í slá og inn.
Daníel Frímannsson hafði komið Víði yfir en Dalibor Nedic jafnaði metin. Þegar um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Andri Rúnar svo sigurmarkið glæsilega beint úr aukaspyrnu í slá og inn.
Víðir 1-2 BÍ/Bolungarvík
1-0 Daníel Frímannsson
1-1 Dalibor Nedic
1-2 Andri Rúnar Bjarnason