Antony vill ekki yfirgefa Man Utd - Bakvörður Sevilla á blaði Man Utd - Newcastle ætlar að halda Trippier
   þri 27. júlí 2010 21:06
Magnús Már Einarsson
Pepsi-deild kvenna: Úrslit kvöldsins - Fylkir sigraði Val
Tólfta umferðin Fylkir varð fyrsta liðið til að sigra topplið Vals á tímabilinu en liðið hafði betur 3-0 í leik liðanna í Árbænum. Breiðablik lagði Stjörnuna 2-1 í hörkuleik í Garðabæ, Þór/KA sigraði Hauka örugglega á Akureyri, KR lagði Grindavík í Vesturbænum og FH vann sinn annan sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Aftureldingu.

Nánar verður fjallað um leikina hér á Fótbolta.net síðar í kvöld.

FH 3 - 1 Afturelding:
1-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir ('30)
2-0 Sigrún Ella Einarsdóttir ('38)
3-0 Sigríður Guðmundsdóttir ('75, víti)
3-1 Telma Þrastardóttir ('86)
Rautt spjald: Ashley Mae Kirk, Aftureding ('75)

Fylkir 3 - 0 Valur
1-0 Anna Björg Björnsdóttir ('14)
2-0 Fjóla Dröfn Friðriksdóttir ('65)
3-0 Anna Sigurðardóttir ('51)

Stjarnan 1 - 2 Breiðablik:
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
1-1 Lindsey Shwartz
1-2 Jóna Kristín Hauksdóttir

KR 2 - 0 Grindavík
1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir ('44)
2-0 Elínborg Ingvarsdóttir ('85, sjálfsmark)

Þór/KA 5 - 1 Haukar
1-0 Rakel Hönnudóttir ('8)
2-0 Arna Sif Ásgrímsdóttir ('12)
3-0 Vesna Smiljkovic ('19)
4-0 Rakel Hönnudóttir ('24)
4-1 Rebekka Ann Wise ('28)
5-1 Vesna Smiljkovic ('41)
banner
banner
banner