Davies fer líklega til Real Madrid - Liverpool ræðir við Díaz - Varnarmaður Arsenal til Ítalíu?
   mið 28. júlí 2010 21:54
Arnar Daði Arnarsson
1.deild: Leiknir, Þór og Víkingur R. öll jöfn á toppi deildarinnar
Jónas Grani skoraði tvö fyrir HK í kvöld.
Jónas Grani skoraði tvö fyrir HK í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Vilhjálmur Siggeirsson
David Disztl skoraði einnig tvö mörk fyrir KA í kvöld.
David Disztl skoraði einnig tvö mörk fyrir KA í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Heil umferð fór fram í 1.deild karla. Stórleikur kvöldsins fór fram á Leiknisvellinum í Breiðholtinu þar sem toppliðin í deildinni, Leiknir R. og Víkingur R. mættust. Leiknismenn sigruðu þann leik og jöfnuðu þar með Víking að stigum á toppnum.

Þórsarar sem voru í 2.sæti fyrir umferðina sigruðu Njarðvík sem vermir botnsætið í deildinni og eru Þórsarar einnig með jafn mörg stig og Víkingur og Leiknir.

Jónas Grani Garðarsson spilandi aðstoðarþjálfari HK skoraði tvö mörk í jafnteflisleik gegn Gróttu á Kópavogsvelli.

Fjarðabyggð 1 - 3 Þróttur
0-1 Andrés Vilhjálmsson ('2)
0-2 Dusan Ivkovic ('18)
1-2 Sveinbjörn Jónasson ('31)
1-3 Hörður Bjarnason ('35)

KA 3-2 ÍR
0-1 Kristján Ari Halldórsson ('4)
1-1 David Disztl ('18)
2-1 David Disztl ('31)
2-2 Karl Brynjar Björnsson ('32)
3-2 Steinn Gunnarsson ('91)

HK 2-2 Grótta
1-0 Jónas Grani Garðarsson ('5)
1-1 Daniel Howell ('27)
1-2 Sölvi Davíðsson ('63)
2-2 Jónas Grani Garðarsson ('85)

Fjölnir 1-1 ÍA
1-0 Pétur Georg Markan ('40)
1-1 Hjörtur Hjartarson ('55)

Leiknir R. 2-0 Víkingur R.
1-0 Kjartan Andri Baldvinsson ('28)
2-1 Kristján Páll Jónsson ('65)

Njarðvík 0-1 Þór
0-1 Ármann Pétur Ævarsson ('65)
banner
banner