Mainoo gæti farið til Napoli - Man Utd horfir til Emery ef Amorim verður rekinn - Bayern vill Guehi
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
Viktor Karl náði stórum áfanga: Ég er virkilega stoltur
Sölvi Geir: Þakklæti sem er mér efst í huga
Halldór Árna: Við höfum átt marga góða hálfleiki
Oliver Ekroth: Á endanum erum við meistarar og allt annað skiptir ekki máli
Rúnar Kri: Versta sem ég hef séð frá okkur í sumar
Jón Þór: Markmaðurinn kýlir Tufa frá mínu sjónarhorni
Haddi Jónasar: Ákváðum að hafa Viðar ekki í hópnum
Guðni Eiríksson: Við hefðum svo hæglega getað unnið þennan leik stærra
Óli Kristjáns: Skilgreinum ekki Þróttaraliðið og þetta tímabil á þessum eina leik
Jökull: Mjög erfitt að rökstyðja af hverju hann er ekki í U21
Túfa: Frekar lítill maður en það er risa hjarta í þessum dreng
Óskar Smári: Hvet Breiðablik og Þrótt frekar til að hringja í Donna
Donni: Hefur fengið þónokkur símtöl
Maggi fékk rautt spjald: Beittir óréttlæti
   sun 08. ágúst 2010 21:50
Hörður Snævar Jónsson
Jökull: Áttum að vera búnir að klára þennan leik
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
,,Þetta er virkilega svekkjandi, við vorum búnir að fá nokkur mjög fín færi. Við áttum að vera búnir að klára þennan leik fyrr, það var frekar svekkjandi," sagði Jökull Elísabetarsson leikmaður Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli gegn FH.

Jökull skoraði mark Breiðabliks í leiknum en FH-ingar jöfnuðu á 87,. mínútu.

,,Spilamennskan var allt í lagi, hún hefur oft verið betri úti á vellinum. Við vorum að fá mörg góð færi, fleiri góð færi en FH-ingarnir en úti á vellinum hofum við oft spilað miklu betur."

,,Það er allt í góðu á meðan við fáum þessi færi, við gerðum allt sem við gátum til að geta unnið þennan leik. Ég er bara nokkuð sáttur."


Nánar er rætt við Jökull í sjónvarpinu að ofan.
banner
banner