Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
   sun 08. ágúst 2010 22:02
Hörður Snævar Jónsson
Gunnleifur: Var mikilvægt að tapa ekki
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Gunnleifur Gunnleifsson leikmaður FH var þokkalega sáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Breiðablik í kvöld.

Blikar komust í 1-0 í fyrri hálfleik en Torger Motland jafnaði þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

,,Síðustu mínúturnar fengum við nokkra góða sénsa til að klára leikinn og taka þrjú stig. Fram að því höfðum við ekki verið að skapa mikið þó við hefðum verið með boltann allan seinni hálfleikinn. Náðum ekki að opna þá fyrr en þá," sagði Gunnleifur í samtali við Fótbolta.net.

,,Við tökum stigið úr því sem komið var, missa þá ekki of langt fram úr sér. Það var mikilvægt að tapa ekki, við höldum bara áfram."

Nánar er rætt við Gunnleif í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner