Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
   lau 04. september 2010 15:56
Hörður Snævar Jónsson
1. deild: Úrslit og markaskorarar
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í dag og eru nú aðeins tvær umferðir eftir.

Víkingur og Leiknir unnu bæði og eru í efstu tveimur sætunum.

Njarðvík og Fjarðabyggð töpuðu eins og Grótta.

Leiknir 1 - 0 HK;
1-0 Kjartan Andri Baldvinsson

Njarðvík 0 - 2 Þróttur R
0-1 Muamer Sadikovic (Vítaspyrna)
0-2 Vilhjálmur Pálmason

ÍA 6 - 1 Grótta
1-0 Gary Martin
2-0 Andri Júlíusson
3-0 Andri Júlíusson
4-0 Hjörtur Hjartarsson
4-1 Daniel Howell
5-1 Ólafur Valur Valdimarsson
6-1 Andri Júlíusson

Víkingur 2 - 1 ÍR
1-0 Helgi Sigurðsson
1-0 Karl Brynjar Björnsson
2-1Marteinn Briem

Fjölnir 2 - 0 Fjarðabyggð
1-0 Sjálfsmark
2-0 Pétur Markan

15:47: MARK! Vilhjálmur Pálmason búinn að auka forystu Þróttar.

15:41 MARK! Pétur Markan er búinn að koma Fjölni í 2-0 gegn Fjarðabyggð.

15:34: MARK! Moamir Sadekovic er búinn að koma Þrótti yfir með marki úr víti.

15:28: ÍR-ingar tveimur færri gegn Víkingi, Haukar Ólafsson fékk nú rautt spjald fyrir afar grófa tæklingu.

15:26: MARK! Marteinn Briem búinn að koma Víkingum yfir með skallamarki.

15:20: Elvar Lúðvík Guðjónsson leikmaður ÍR var að fá rautt spjald í Víkinni. Þetta var hans annað gula spjald i leiknum.

16:19. MARK! Andri Júlíusson er kominn með þrennu gegn Grótti. Sigurður Helgason byrjar ekki vel með Gróttu.

15:15: MÖRK! ÍR-ingar hafa jafnað leikinn en það var Karl Brynjar Björnsson sem skoraði og svo var ÍA að auka forystu sína.

15:10: MARK! Leiknir var að komast yfir og það var Kjartan Andri sem skoraði markið gegn HK:

15:09: MÖRK: Fjölnir er komið yfir en það var sjálfsmark frá leikmanni Fjarðarbyggðar. Í Víkinni var Helgi Sigurðsson svo að koma Víkingum yfir með marki af stuttu færi eftir glæsilegan undirbúning frá Marteini Briem.

15:02: Síðari hálfleikirnir ættu að verja byrjaði og við munum fylgjast með þeim.

14:46: Daniel Howell minnkaði muninn fyrir Grótu undir lok fyrri hálfleiks og það ætti að vera kominn hálfleikur á öðrum völlum. Við munum koma i seinni hálfleik aftur inn.

14:42: MARK! Það heldur áfram að rigna inn mörkum á Skaganum núna skoraði íþróttafréttamaðurinn, Hjörtur Hjartarsson

14:36: Ekkert í gangi á hinum völlunum en við munum láta ykur vita um leið og eitthvað gerist.

14:32:MARK! Það rignir inn mörkum á Skaganum aftur var Andri Júlíusson að skora og nú með skalla.

14:31: Vikingar hafa fengið tvö góð færi gegn ÍR í Víkinni. Fyrst bjargaði Þorsteinn markvörður ÍR áður en Helgi Sigurðsson náði til boltans og síðan skaut Marteinn Briem í slá.

14:30: Í Breiðholtinu er enn markalaust en bæði lið hafa fengið eitt dauðafæri.

14:30 MARK! Skagamenn Skagamenn skoruðu mörkin. ÍA er komið í 2-0 gegn Gróttu fyrst skoraði Gary Martin og svo bætti Andri Júlíusson við marki.

13:50: Verið velkominn í beina textalýsingu úr .1 deild karla en fimm leikir fara fram í dag. Leikirnir hófust klukkan 14:00 en vegna vandamála með netið hófst hún ekki á tilsettum tíma Við munum færa ykkur fregnirnar þegar þær gerast.
banner
banner
banner