Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
Jóhannes Karl: Mikið að gera við að þjálfa
Hólmar Örn: Ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur
Óskar Hrafn: Þetta var það minnsta sem við áttum skilið
Andri Rúnar: Fullt hús stiga og fulla ferð áfram
Túfa: Af hverju er dæmt víti fyrir brot sem er fyrir utan teig?
Jón Þór: Hundfúl niðurstaða - Fannst þetta vera 50/50 leikur
Jökull sáttur: Mér er alveg sama hvort að þessir gæjar skori eða ekki
Jói Bjarna: Þetta eru engir hafsentar en þeir gerðu ógeðslega vel
Stígur Diljan: Það eru bjartir tímar framundan
   sun 05. september 2010 16:12
Hafliði Breiðfjörð
Elísa: Margrét ég skora á þig að koma í ÍBV á næsta ári
Elísa hampar bikarnum að leik loknum í dag.
Elísa hampar bikarnum að leik loknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elísa Viðarsdóttir fyrirliði ÍBV var að vonum ánægð eftir að liðið tryggði sér sigur í 1. deildinni eftir að hafa lagt Þrótt 3-1 í úrslitaleik í Þorlákshöfn í dag. Liðin munu bæði leika í Pepsi-deild kvenna á næsta ári og Elísa vill fá systur sína, Margréti Láru Viðarsdóttur með í þá baráttu.

,,Það er klárt mál að ég mun hringja í hana og við gerum einhvern góðan samning. Margrét ég skora á þig að koma í ÍBV á næsta ári," sagði Elísa við Fótbolta.net eftir leikinn.

,,Þetta er gríðarleg stemmning, það er brjáluð stemmning í eyjum yfir þessu og við erum búin að bíða eftir þessu lengi," sagði Elísa um að liðið sé komið upp í efstu deild en leikurinn var spilaður í miklu roki í Þorlákshöfn í dag.

,,Við erum vanar vindinum í eyjum en brugðumst bara ágætlega við þessu og þetta tókst bara."

Nánar er rætt við Elísu í sjónvarpinu hér að ofan.