Bayern hefur áhuga á Jackson - Isak ekki að fara að spila æfingaleiki - Höjlund á blaði Milan
   lau 16. október 2010 09:00
Hafliði Breiðfjörð
Myndband af tilþrifum Gylfa Sigurðssonar
Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gylfi Þór Sigurðsson hefur slegið í gegn á knattspyrnuvellinum upp á síðkastið.

Hann átti frábæra leiktíð með Reading í fyrra og skipti svo yfir í lið Hoffenheim í Þýskalandi í sumar þar sem hann er þegar farinn að skora glæsileg mörk.

Þá hefur frammistaða hans með landsliðum Íslands ekki farið framhjá neinum.

Á YouTube má finna myndband af tilþrifum Gylfa en það má sjá með því að smella á linkinn að neðan.

Myndbandið.
banner
banner