Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
   mán 15. apríl 2002 00:00
Hafliði Breiðfjörð
Ellert leikfær
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ellert Danelíusson leikmaður Hvats í íslensku utandeildinni er orðinn heill af meiðslum sem hann hlaut í leik gegn Inter Reykjavík fyrr í mánuðinum.

Ellert mætti á sína fyrstu æfingu í gær og gekk ágætlega en fann þó fyrir smá eymslum í fætinum.

Við óskum honum góðs gengis.
Athugasemdir