Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   mið 13. júlí 2011 11:26
Magnús Már Einarsson
Myndband: Benayoun skoraði með hælnum yfir markvörðinn
Mynd: Magnús Már Einarsson
Yossi Benayoun skoraði frábært mark í 3-0 sigri Chelsea á Wycombe í æfingaleik í gær. Benayoun hélt tvisvar á lofti áður en hann skoraði með hælspyrnu sem fór yfir markvörð Wycombe. Markið má sjá hér að neðan.


banner
banner