Myndband: Benayoun skoraði með hælnum yfir markvörðinn
Mynd:
Magnús Már Einarsson
Yossi Benayoun skoraði frábært mark í 3-0 sigri Chelsea á Wycombe í æfingaleik í gær. Benayoun hélt tvisvar á lofti áður en hann skoraði með hælspyrnu sem fór yfir markvörð Wycombe. Markið má sjá hér að neðan.