Tindastóll/Hvöt og Höttur leika í 1. deild karla á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir spennandi lokaumferð í 2.deildinni í dag. Tindastóll/Hvöt vann 4-2 sigur á Völsungi og endaði með því á að vinna deildina og Höttur fór í 2. sætið eftir að hafa tryggt sætið í deildinni í síðustu umferð.
Hér að neðan má sjá úrslit og markaskorara.
Hér að neðan má sjá úrslit og markaskorara.
Njarðvík 6-4 Reynir Sandgerði
1-0 Þorsteinn Þorsteinsson ('15)
1-1 Andri Fannar Freysson ('22)
2-1 Rafn Markús Vilbergsson ('45, víti)
3-1 Kristinn Björnsson ('48)
3-2 Pétur Þór Jaidee ('50)
4-2 Vignir Benediktsson ('54, sjálfsmark)
5-2 (Markaskora vantar)
5-3 Jóhann Magni Jóhannsson ('víti)
6-3 Ólafur Jón Jónsson
6-4 Jóhann Magni Jóhannsson (víti)
Tindastóll/Hvöt 4-2 Völsungur
1-0 Björn Anton Guðmundsson ('8)
1-1 Hafþór Már Aðalgeirsson ('20)
1-2 Hafþór Már Aðalgeirsson ('27)
2-2 Gísli Eyland Sveinsson ('40, víti)
3-2 Ingvi Hrannar Ómarsson
4-2 Arnar Sigurðsson
Rautt spjald: Stefán Jón Sigurgeirsson, Völsungur ('40)
Höttur 1-1 KF
1-0 Stefán Þór Eyjólfsson ('12, víti)
1-1 Sigurbjörn Hafþórsson
Afturelding 5-1 Árborg
0-1 Jón Auðunn Sigurbergsson ('8)
1-1 Birgir Freyr Ragnarsson ('14)
2-1 Egill Gautur Steingrímsson ('45, víti)
3-1 Arnar Gauti Óskarsson ('70)
4-1 Arnór Þrastarson ('83)
5-1 Egill Gautur Steingrímsson ('88)
Rautt spjald: Jón Auðunn Sigurbergsson, Árborg ('45)
Hamar 3-4 ÍH
0-1 Hallur Kristján Ásgeirsson ('26, víti)
1-1 Haraldur Hróðmarsson ('30)
1-2 Hallur Kristján Ásgeirsson ('38)
1-3 Hilmar Ástþórsson
2-3 Pétur Ásbjörn Sæmundsson
3-3 Haraldur Ómarsson
3-4 Sverrir Garðarsson
Dalvík/Reynir 3-0 Fjarðabyggð (Markvörður Fjarðabyggðar varði víti á 38. mín)
1-0 Ísak Einarsson ('12)
2-0 Kristinn Þór Björnsson ('28)
3-0 Hermann Albertsson ('42)
Rautt spjald: Andri Hjörvar Albertsson, Fjarðabyggð ('70)
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |