Japan - Ísland (Beint á Stöð 2 Sport föstudag kl: 10:20)
Lars Lagerback landsliðsþjálfari Íslands hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið sem mætir Japan í vináttulandsleik ytra klukkan 10:20. Helgi Valur Daníelsson leikmaður AIK verður fyrirliði íslenska liðsins.
Leikið er á Nagai leikvangnum í Osaka og Íslendingar geta séð leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenska liðið stillir upp í leikkerfinu 4-4-2 og er svona:
Leikið er á Nagai leikvangnum í Osaka og Íslendingar geta séð leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenska liðið stillir upp í leikkerfinu 4-4-2 og er svona:
Ísland: Hannes Þór Halldórsson (m), Guðmundur Kristjánsson, Hallgrímur Jónasson, Hjálmar Jónsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Arnór Smárason, Helgi Valur Daníelsson, Haukur Páll Sigurðsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Matthías Vilhjálmsson.
Varamenn: Gunnleifur Gunnleifsson (m), Skúli Jón Friðgeirsson, Elfar Freyr Helgason, Halldór Orri Björnsson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Ari Freyr Skúlason, Garðar Jóhannsson.
Athugasemdir