Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   lau 25. febrúar 2012 10:00
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Jafntefli hjá Leikni og Grindavík
Leiknir og Grindavík gerðu í gærkvöldi 1-1 jafntefli í Lengjubikar karla. Tomi Ameobi hafði komið Grindavík yfir en Andri Steinn Birgisson jafnaði metin. Eva Björk Ægisdóttir var á leiknum og náði þessum myndum hér að neðan.
Athugasemdir
banner