Cunha orðaður við þrjú félög - Garnacho til Chelsea? - Sjö á óskalistum Amorim - Hvað verður um Rashford? - Chelsea vill risaupphæð
   mán 26. janúar 2004 00:00
Búið að draga í FA bikarnum
Chelsea vs. Arsenal!
Chelsea vs. Arsenal!
Nú rétt í þessu var dregið í FA bikakeppninni. Stórleikur umferðarinnar er án efa leikur Arsenal og Chelsea sem fram fer á Highbury. Það verður gaman að sjá hvort að litlu liðin halda áfram að stríða stóru liðunum eins og til dæmis Scarborough gerði við Chelsea og þá vann fyrstudeildarlið West Ham, Úlfana í síðustu umferð.

Það verður líka gaman að sjá hvort Árni Gautur Arason verður ekki í markinu þegar Manchester City leikur gegn Tottenham og City kemst áfram, þá ætti hann líka að spila gegn Manchester United sem yrði væntanlega magnaður leikur.

Hérna er svo drátturinn:

Manchester United v Manchester City eða Tottenham

Tranmere v Swansea

Telford or Millwall v Burnley

Sunderland v Birmingham City

Sheffield United v Coventry City/Colchester United

Arsenal v Chelsea

Liverpool v Portsmouth

Everton eða Fulham v West Ham United
Athugasemdir
banner