þri 27.mar 2012 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Heimild: Goal.com 
Blatter létt yfir að Muamba sé á batavegi
Sepp Blatter
Sepp Blatter
Mynd: NordicPhotos
Sepp Blatter, forseti knattspyrnusambands FIFA segist létt yfir þeim fréttum að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton sé á batavegi eftir að hafa hnigið niður gegn Tottenham.

Muamba, sem er 23 ára gamall hneig niður í leik Bolton gegn Tottenham í 8-liða úrslitum enska bikarsins þar síðustu helgi, en hann er nú á batavegi eftir að hafa barist fyrir lífi sínu á London Chest spítalanum.

Leikmaðurinn er kominn úr rúminu núna og er byrjaður að borða og skemmta sér yfir sjónvarpinu, en Blatter er ánægður með þessar fréttir.

,,Mjög ánægður og mér er hrikalega létt yfir þessum fréttum. Formaður Bolton var að segja mér að Muamba sé allur að koma til," sagði Blatter á samskiptavef Twitter.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð | mán 28. ágúst 15:00
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mið 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | mið 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landslið - A-kvenna HM 2019
14:00 Þýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
þriðjudagur 24. október
Landslið - A-kvenna HM 2019
14:10 Þýskaland-Færeyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norður-Írland
þriðjudagur 14. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar