ţri 03.apr 2012 08:00
Már Ingólfur Másson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Heima eđa heiman
Már Ingólfur Másson
Már Ingólfur Másson
Leikmenn Manchester United fagna.
Leikmenn Manchester United fagna.
Mynd: NordicPhotos
Selfyssingar fagna sćti í 1. deild á Grenivík áriđ 2007.
Selfyssingar fagna sćti í 1. deild á Grenivík áriđ 2007.
Mynd: Stefán Pálmason
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
Eins og flesta stráka dreymdi mig um ađ verđa fótboltamađur. Ólíkt flestum ţá var draumurinn ekki ađ spila á Old Trafford, Anfield, San Siro eđa Bernabau heldur á Selfossvelli. Hver sem ástćđan var ţá langađi mig bara ađ fá ađ spila, ţó ekki vćri nema einn leik, í vínrauđu á Selfossvelli. Í ţriđja flokk fengum viđ ađ spila á ađalvellinum einn leik og ţađ var ţađ nćsta sem ég komst draumnum, nokkrum árum seinna kom ég reyndar inn á í leik međ Árborg gegn Reyni á Selfossvelli. En ţegar ég og hin varamađurinn stóđum viđ hliđarlínuna og biđum eftir ađ fá leyfi frá dómaranum til ađ koma inná gekk ţjálfari Reynis í burtu, hristi hausinn og tautađi međ sjálfum sér: „hvađ er ađ verđa um ţessa deild.“ Ţađ og ađ tapa leiknum 0-3 gerđi ţessa upplifun örlítiđ verri.

Afhverju er ég ađ rifja ţetta upp svona á almannafćri, eitthvađ sem ćtti frekar heima sem fyndin saga í liđsţjöppu? Jú um daginn voru birtar niđurstöđur úr könnun sem Fótbolti.net gerđi ţar sem spurt var hvort lesendur bćru sterkari taugar til liđa á Íslandi eđa Englandi. 1680 manns tóku ţátt og af ţessum tćplega 1700 eru ţađ ekki nema 415 sem segjast bera meiri tilfinningar til ţess íslenska. Niđurstađa sem mér finnst hreint út sagt ótrúleg.

Frá ţví ég fékk minn fyrsta Manchester United búning(hann er innrammađur upp á vegg í dag) 5 ára gamall hef ég haldiđ međ United. Fylgst vel međ uppgangi ungra leikmanna og fariđ í gegnum súrt og sćtt, ađallega sćtt enda fádćma velgengni veriđ undanfarin ár. Fyrir einhvern sem er ekki vanur sífelldum sigrum heima viđ er auđvelt ađ láta glepjast af stórliđum enska boltans og stöđugum straumi titla, ofurstjörnum og risaumgjörđ. Fyrir okkur Selfyssinga ţá var lengi vel ekki mikiđ af stórkostlegum úrslitum eđa góđur árangur sem viđ gátum fagnađ. Áriđ 1993 unnum viđ gömlu 3. deildina og man ég vel eftir fögnuđinum ţá kampavínsflöskur lágu eins og hráviđi um allan völlinn og viđ strákarnir hlupum um allt ađ safna saman töppunum, ég náđi einni flöskunni og geymdi samviskusamlega árum saman. ´93 var hápunktur ţví viđ tók ótrúlegt tímabil af „nćstumţví“ liđum og „hérumbil“ tímabilum. Hangiđ í toppbaráttunni fram eftir móti en um Versló var allur vindur úr okkur og fariđ ađ tala um nćsta season sem áriđ okkar(ekki ólíkt einum stórklúbbnum á Englandi). Ţađ var svo ekki fyrr en á Grenivíkurvelli 2007 sem viđ gátum fagnađ. Ţá náđum viđ 2. sćti og tryggđum okkur upp um deild, síđan hefur ţetta veriđ nokkuđ gott árangurinn hefur veriđ vonum framar og liđiđ náđ besta árangri sínum frá upphafi. Á sama tímabili 1993-2007 vann Utd. 9 deildartitla, 4 bikartitla, 1 deildarbikar, 1 evrópumeistaratitil og heimsmeistaratitil félagsliđa. Ég myndi samt skipta öllum ţessum bikurum út fyrir tilfinninguna ţegar ţađ var flautađ af á Grenivík og Selfoss tryggđi sér ANNAĐ sćtiđ í 2. Deild á Íslandi.

We support our local team
Ţessi söngur heyrist líklega oftast af öllum „stuđningsmannalögum“ í heimi á Old Trafford. En ţennan söng syngja stuđningsmenn ađkomuliđsins til ađ gera grín ađ rćkjusamlokunum sem mćta á leiki hjá Manchester United, kaupa 50/50 trefla og eyđa mestum parti leiksins í ađ reyna ađ ná mynd af Wayne Rooney á gemsann sinn. Um leiđ eru ţeir ađ gera ađ ţví skóna ađ engin íbúi Manchester haldi međ United. Hér heima er ţví svo fariđ ađ okkar lókal liđ virđast oftar en ekki vera í öđru sćti á eftir risafyrirtćkjunum á Englandi. Menn halda úti stórgóđum vefsíđum tileinkuđum fornfrćgum enskum liđum, smella í tattú af liđsmerkinu, ganga í liđstreyjunni eins og spariskyrtu og flagga á leikdögum. Ţegar svo lókal liđiđ spilar skella menn sér í sumarbústađ eđa veiđiferđ, mćta svo á mánudeginum í heita pottinn og kvarta sárann undan ţví hve fáir heimastrákar spila fyrir liđiđ og bölsóttast yfir ţví ađ ţjálfarinn treysti ekki strákum í öđrum flokk til ađ spila leikina, hvađ ţađ kosti mikiđ og hvađ stemmningin sé léleg. Hvort og ţá hvers vegna stemmningin er svona léleg er reyndar efni í annan pistil og hefur hann ţegar veriđ ritađur og ţarf ekkert ađ fara í ţá sálma hér. Stađreyndin er sú ađ viđ heimamennirnir búum til stemmninguna í kringum liđiđ. Klisjan um 12 manninn er lífseig en ţađ er afţví ađ hún er sönn, góđur stuđningur getur skipt sköpum. Viđ sem búum í nćsta nágrenni viđ fótboltavöll ćttum ađ prufa ađ fara á heimaleikina í sumar, styđja viđ bakiđ á okkar heimaliđi og kaupa eins og eina treyju eđa skitin trefil. Liđiđ manns ţarf ekki ađ vinna allt til ţess ađ ţađ sé gaman ađ styđja viđ ţađ og ţegar liđiđ smellur loksins saman og árangurinn fer ađ sjást vill engin missa af leik, hver vill missa af ţessu mómenti hjá sínu liđi?

Mćtum á völlinn í sumar hvort sem heimaliđiđ okkar spilar í Pepsideild 1., 2. eđa 3. deild ţađ er svo mikiđ mun skemmtilegra en ađ glápa á boltann í sjónvarpinu. Svo loksins ţegar erfiđiđ fer ađ skila sér og árangurinn fer ađ sjást er mun skemmtilegra ađ geta sagst hafa veriđ međ frá byrjun.

En ađ upphafspunktinum og skođanakönnuninni, ţegar Selfoss kemst loksins í Evrópukeppnina og mćtir Manchester United ţá mun ég mćta á Old Trafford í Vínrauđu. Hversu margir ađrir geta sagt međ hreinni samvisku ađ ţeir taki sitt heimaliđ fram yfir ţađ enska?
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 19. mars 18:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 12. mars 17:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 02. mars 08:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 08. febrúar 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | fim 28. desember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
fimmtudagur 22. mars
Landsliđ - U21 vináttuleikir
19:30 Írland-Ísland
Tallaght Stadium
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
19:00 KH-Grótta
Valsvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
18:30 Álftanes-ÍA
Bessastađavöllur
föstudagur 23. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Spánn
00:00 Albanía-Slóvakía
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
00:00 Mexíkó-Ísland
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
18:00 Valur-Stjarnan
Valsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
20:30 Augnablik-Vestri
Fífan
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
21:00 Afturelding-Tindastóll
Varmárvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
20:00 Skallagrímur-Hvíti riddarinn
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 HK/Víkingur-Grindavík
Egilshöll
21:00 Fylkir-Haukar
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
19:00 Grótta-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
20:00 Keflavík-ÍR
Reykjaneshöllin
laugardagur 24. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
16:00 Berserkir-Kári
Víkingsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
12:00 Víđir-Reynir S.
Reykjaneshöllin
14:00 Sindri-KV
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-Einherji
Fellavöllur
14:00 Leiknir F.-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Kórdrengir
Kórinn - Gervigras
14:00 Úlfarnir-KB
Framvöllur - Úlfarsárdal
16:00 Vatnaliljur-Hörđur Í.
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
14:00 SR-Kormákur/Hvöt
Eimskipsvöllurinn
14:00 Elliđi-Mídas
Fylkisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Léttir-GG
Hertz völlurinn
16:00 Afríka-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
17:00 Árborg-Álafoss
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Ísbjörninn-KFR
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
15:00 Ţór/KA-FH
Boginn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
19:00 Hamrarnir-Einherji
Boginn
sunnudagur 25. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Ćgir-KFG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:30 Dalvík/Reynir-Ţróttur V.
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
16:30 KF-Fjarđabyggđ/Huginn
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
18:30 Tindastóll-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Boginn
mánudagur 26. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Norđur-Írland-Ísland
Showgrounds
Lengjubikar kvenna - A-deild
19:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 27. mars
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Eistland
00:00 Slóvakía-Albanía
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
23:59 Perú-Ísland
Red Bull Arena
miđvikudagur 28. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
19:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
20:00 KFR-ÍH
JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 29. mars
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
14:00 KA-Grindavík
KA-völlur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 1
14:00 Ćgir-Kári
JÁVERK-völlurinn
14:00 Augnablik-Berserkir
Fagrilundur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 2
14:00 KV-Víđir
KR-völlur
14:00 KH-Sindri
Valsvöllur
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
15:00 Dalvík/Reynir-Vćngir Júpiters
Boginn
17:00 Tindastóll-Álftanes
Boginn
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Höttur-KF
Fellavöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 KB-Ýmir
Leiknisvöllur
14:00 Úlfarnir-Kórdrengir
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Hvíti riddarinn-Elliđi
Varmárvöllur
14:00 Kormákur/Hvöt-Mídas
Akraneshöllin
14:00 SR-Skallagrímur
Eimskipsvöllurinn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
14:00 Léttir-Árborg
Hertz völlurinn
14:00 Álafoss-Afríka
Varmárvöllur
16:00 GG-Snćfell/UDN
Leiknisvöllur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Ísbjörninn-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar kvenna - A-deild
13:00 Valur-ÍBV
Valsvöllur
laugardagur 31. mars
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 4
14:00 Leiknir F.-Fjarđabyggđ/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
mánudagur 2. apríl
Lengjubikar karla - B deild - Riđill 3
14:00 Dalvík/Reynir-Tindastóll
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
16:00 Úlfarnir-Vatnaliljur
Framvöllur - Úlfarsárdal
fimmtudagur 5. apríl
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar kvenna - B-deild
20:00 KR-HK/Víkingur
KR-völlur
föstudagur 6. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Ísland
Sportni Park Lendava
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
20:00 Kórdrengir-Hörđur Í.
Leiknisvöllur
20:00 Vatnaliljur-KB
Fagrilundur
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
19:00 Árborg-GG
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Ţróttur R.
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
21:00 Augnablik-Grótta
Fífan
laugardagur 7. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Tékkland
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-
14:00 Undanúrslit-
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
12:00 Mídas-Hvíti riddarinn
Leiknisvöllur
14:00 Elliđi-SR
Fylkisvöllur
15:00 Skallagrímur-Kormákur/Hvöt
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 3
16:00 Afríka-Léttir
Leiknisvöllur
17:00 Snćfell/UDN-Álafoss
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
14:00 Kóngarnir-KFR
Leiknisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Afturelding/Fram-Víkingur Ó.
Varmárvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
15:15 ÍR-Sindri
Egilshöll
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Húsavíkurvöllur
16:00 Hamrarnir-Tindastóll
Boginn
sunnudagur 8. apríl
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 1
14:00 Ýmir-Hörđur Í.
Kórinn - Gervigras
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 4
16:00 Stál-úlfur-ÍH
Kórinn - Gervigras
ţriđjudagur 10. apríl
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Ţýskaland
16:00 Fćreyjar-Ísland
Ţórshöfn í Fćreyjum
miđvikudagur 11. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
20:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Einherji
Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 14. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
13:00 Haukar-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
17:00 Grindavík-Fylkir
Reykjaneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Víkingur Ó.
Bessastađavöllur
14:00 Afturelding/Fram-ÍA
Framvöllur - Úlfarsárdal
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Sindri
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
14:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 15. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
16:00 Undanúrslit-A1 - A4
16:00 Undanúrslit-A2 - A3
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 ÍR-Fjölnir
Hertz völlurinn
föstudagur 20. apríl
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:45 Haukar-KR
Gaman Ferđa völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
20:00 ÍA-Víkingur Ó.
Akraneshöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
21:00 Augnablik-ÍR
Fífan
laugardagur 21. apríl
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Fylkir-HK/Víkingur
Fylkisvöllur
14:00 Selfoss-Grindavík
JÁVERK-völlurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 1
14:00 Álftanes-Ţróttur R.
Bessastađavöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 2
14:00 Grótta-Keflavík
Vivaldivöllurinn
15:15 Fjölnir-Sindri
Egilshöll
sunnudagur 22. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
16:00 Einherji-Tindastóll
Boginn
mánudagur 23. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild riđill 3
19:00 Völsungur-Hamrarnir
Húsavíkurvöllur
fimmtudagur 26. apríl
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
laugardagur 28. apríl
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
12:00 Undanúrslit-
12:00 Undanúrslit-
ţriđjudagur 1. maí
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 6. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Undanúrslit-1R2 - 1R3
Leikv. óákveđinn
14:00 Undanúrslit-1R1 - 1R4
Leikv. óákveđinn
fimmtudagur 10. maí
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Úrslitaleikur-